Leita í fréttum mbl.is

FRBL: Um 60% vilja annan gjaldmiđil en krónuna - könnun Viđskiptaráđs

Ein krónaÍ Fréttablađinu í dag er vitnađ í könnun um gjaldmiđilsmál á vegum Viđskiptaráđs og í fréttinni segir: 

"Rétt rúm sextíu prósent forsvarsmanna um fjögur hundruđ fyrirtćkja telja annan gjaldmiđil en íslensku krónuna ţjóna best hagsmunum viđskiptalífsins, samkvćmt niđurstöđum viđhorfskönnunar Viđskiptaráđs. Tćpur fjórđungur ţátttakenda í könnuninni, 24 prósent, telur krónuna gegna hlutverkinu vel.

Í könnuninni var ekki spurt hvađa gjaldmiđill ţátttakendur töldu ţjóna hagsmunum landsins betur en krónan.

Mestur stuđningur viđ annan gjaldmiđil er í ţjónustu- og orkugeiranum og í smásölu en langminnstur í fiskvinnslu og útgerđ."

Hinsvegar er ţađ stađreynd ađ fjölmörg (og mörg stćrstu) útgerđarfyrirtćkin hér á landi gera upp reikninga sína í Evrum! Ţetta er af vefsíđu HB Granda:

"Uppgjör í evrum

HB Grandi birtir nú uppgjör sitt í fyrsta sinn í evrum. Slíkt uppgjör gefur betri mynd af afkomu og stöđu félagsins en uppgjör í íslenskum krónum, ţar sem stćrstur hluti tekna er í evrum, sem og stór hluti gjalda. Ţá hefur evran mest vćgi í samsetningu eigna og skulda og ţar međ eigin fé. Til samanburđar hefur ársreikningur ársins 2007 veriđ umreiknađur í evrur miđađ viđ lokagengi ţess árs."
 

Ekki er sagt í könnun Viđskiptaráđs í hvađa gjaldmiđil eđa gjaldmiđla menn eru ađ tala um eđa velta fyrir sér í stađ krónunnar.

Í fréttinni kemur fram ađ sú óvissa sem tengist krónunni sé eitt helsta vandamáliđ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband