Leita í fréttum mbl.is

Góđ heimsókn frá Danmörku: Formađur dönsku Evrópusamtakanna, Erik Boel

Erik BoelÁ vefnum www.jáisland.is kemur fram ađ von er á góđri heimsókn frá Danmörku í nćstu viku, en ţá mun formađur dönsku Evrópuhreyfingarinnar, Erik Boel, flytja erindi á vegum Já-Ísland, um Evrópumál. Í tilkynningu segir:

"Danir gengu í Evrópusambandiđ ţegar áriđ 1973. Evrópumálin eru ţví daglegt brauđ í dönsku ţjóđlífi og stjórnmálum.

Danir hafa til dćmis fimm sinnum gengiđ til ţjóđaratkvćđagreiđslu um margvíslega ţćtti tengda Evrópusamvinnunni, síđast áriđ 2000 um evruna.

Erik Boel er formađur dönsku Evrópuhreyfingarinnar (Europabevćgelsen). Hann hefur mikla reynslu og ţekkingu á Evrópumálum og umrćđunni í Danmörku og hvađ er efst á baugi ţar.

Erik Boel verđur međ innlegg í fundaröđinni Fróđleikur á fimmtudegi ţann 24. febrúar kl. 17.

Fundurinn fer fram á ensku. Ađ loknu erindi verđa fyrirspurnir og umrćđur.

Ađ venju er fundurinn í salnum ađ Skipholti 50a, 2. hćđ."
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Ţar sem ég er nú nýlega búsettur í Danmörku ţá kom ţađ mér á óvart hversu lítiđ mađur verđur var viđ ESB ađild Danmörku.

Ţađ er ţá helst ađ mađur verđi var viđ ESB ađild Danmerkur ţegar mađur fer yfir landamćrin til ţess ađ versla í matinn eđa kaupa annađ dót.

Annars er matarverđ gott hérna í Danmörku og mađur fćr mun meira fyrir peningin en á Íslandi.

Jón Frímann Jónsson, 16.2.2011 kl. 21:59

2 Smámynd: Kristinn Sigurđsson

Var í Brussel í maí síđastliđnum á kynningu um ESB á vegum Dana.

Ţar kom međal annars fram ađ afţví ađ Danir vćru svo lítil ţjóđ, ađeins 5 miljónir ţá vćri svo mikilvćgt ađ vera í samstarfi međ öđrum ţjóđum til ađ geta haft áhrif innan Evrópu.
Einnig ađ norđurlöndin standi saman innan ESB í ađ koma hagsmunum norđurlandanna í gegn , fyrir utan Ísland og Noreg sem vildu ekki vera međ í ađ skapa sína eigin framtíđ og hafa áhrif á mál sem varđa ţeirra eigin hagsmuni.
Ef ísland og Noregur vćru í ESB ţá yrđu norđurlöndin ennţá áhrifa meiri en ţau eru í dag ţar sem vćgi ţeirra myndi verđa meira.

Kristinn Sigurđsson, 17.2.2011 kl. 11:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband