Leita í fréttum mbl.is

Mikið að gerast í Evrópumálunum!

Nóg um að vera í Evrópuumræðunni þessa dagana!

Á vef Já Ísland http://www.jaisland.is er búið að setja upp dagatal með þeim fjölmörgu áhugaverðu fundum og ráðstefnum sem eru á döfinni um Evrópumál. 

Í dag stendur Félag viðskipta- og hagfræðinga til dæmis fyrir metnaðarfullri ráðstefnu undir yfirskriftinni ,,ESB. Áskoranir og tækifæri fyrir atvinnulífið" Fundurinn er á Hilton hótelinu og hefst kl.13.00. Sjá nánar hér 

Já Ísland fær síðan góðan gest til sín í dag kl.17.00. Erik Boel, formann dönsku Evrópusamtakanna. Boel mun fjalla um Damörku og tengsl þess við Evrópusambandið.

Boel gjörþekkir Evrópumálin og hefur margoft komið til Íslands. Það er því mikill fengur að koma Boels hingað til lands. Gert er ráð fyrir að fundurinn verði búinn kl.18.00.

Fundurinn verður haldinn í húsakynnum Já hreyfingarinnar að Skipholti 50 a 2. hæð. Allir velkomnir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband