Leita í fréttum mbl.is

Girnileg grein um mat í FRBL

Okkur hér á blogginu langar ađ benda á stórskemmtilega grein eftir Kristján E. Guđmundsson, félagsfrćđing og framhaldsskólakennara í Fréttablađinu í morgun. Hann byrjar greinina svona:

"Ţriđjudaginn 15. ţ.m. var mynduđ í Ţjóđmenningarhúsinu „Já-hreyfing“ ţeirra samtaka sem ađhyllast inngöngu Íslands í ESB. Daginn eftir birti hún heilsíđuauglýsingu í blöđum ţar sem taldir voru upp nokkrir kostir ţess fyrir íslenska ţjóđ ađ ganga í ESB. Ein setning auglýsingarinnar var „Viđ fáum ódýrari og fjölbreyttari mat“.

Auglýsingin varđ hins vegar til ţess ađ ađstođarmađur menntamálaráđherra, Elías Jón Guđjónsson, sá ástćđu til spyrja já-hreyfinguna hvađa matvćlategundir ţađ vćru sem myndu auđga íslenska matarmenningu viđ ESB-ađild. Og hann vildi ađ fleiri beindu spurningunni til ţessarar hreyfingar. Hann segist vera mikill sćlkeri og vildi ţví vita hvađ myndi auka sćllífi hans viđ ESB-ađild. Ţessari ágćtu spurningu fylgdi ađ vísu aulaleg uppnefning sem svo gjarnan vill lođa viđ málflutning ESB-andstćđinga og varla samrýmist stöđu mannsins."

Hvetjum eindregiđ til frekari lesturs! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband