Leita í fréttum mbl.is

Rýnifundum um sjávarútvegsmál lokiđ

EyjanÁ Eyjunni stendur: "Seinni rýnifundi Íslands og ESB um sjávarútvegsmál lauk í Brussel í dag. Á fundinum gerđu sérfrćđingar Íslands grein fyrir íslenskri löggjöf á sviđi sjávarútvegs.

Íslenska sendinefndin lagđi áherslu á sérstöđu íslensks sjávarútvegs sem er ţjóđhagslega mun mikilvćgari en í nokkru ađildarríki ESB. Greint var frá árangri Íslands viđ stjórnun fiskveiđa sem er almennt betri en innan ESB. Ţá var fjallađ um sérstöđu Íslands hvađ varđar stađbundna stofna og ţá stađreynd ađ efnahagslögsaga Íslands liggur ekki ađ efnahagslögsögu nokkurs ađildarríkis ESB."

Öll fréttin 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband