15.3.2011 | 13:58
Ólafur Ísleifsson: Afturábak - um hálfa öld!
"Ólafur Ísleifsson, lektor í hagfræði, segir það færa Ísland minnst hálfa öld aftur í tímann ef hugmynd Lilju Mósesdóttur, um að mismunandi gengi verði notað við upptöku á nýrri krónu, verður að veruleika.
Eins og Eyjan greindi frá um helgina, leggur Lilja til að skipt verði um nafn á íslensku krónunni. Samhliða því leggur hún til að mismunandi gengi verði notað til að skipta úr núverandi krónu yfir í nýja gjaldmiðilinn. Þannig verði hægt að láta eignaríkara fólk borga meira fyrir nýja gjaldmiðilinn.
Í morgunþætti Bylgjunnar sagði Ólafur Ísleifsson þessa hugmynd Lilju arfavitlausa og að hún myndi færa íslenskt samfélag minnst hálfa öld aftur í tímann.
Hvergi á byggðu bóli, þar sem menn vilja láta taka sig alvarlega, kemur neitt svona lagað til greina, sagði hann."
Þetta kemur fram í frétt á Eyjunni, en hér má heyra spjall um þetta á Bylgjunni (aftarlega í klippinu)
En sennilega sýnir þessi umræða bara fram á eitt: Þær ógöngur og vandræði sem gjaldmiðilsmálin eru í og þau aukast sennilega því nær miðar að þeim tímapunkti að losað verði um gjaldeyrishöftin!
Enginn veit jú hvernig krónan mun "hegða" sér, þegar hún losnar af gjörgæslunni.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ég held að við séum eitthvað að misskilja það sem Lilja er að segja.
Hún er að reyna að finna leiðir til þess að skattleggja peninga sem myndu fara frá landinu við afnám haftanna.
Best væri bara að setja á skatt frekar en að fara einhverja fjallabaksleið.
Þessi umræða um íslenska gengið er svo löng sem ég man eftir mér. Í denn voru alltaf fréttir að því að ríkið hefði fellt gengið.
Er ekki vandamálið það að gengið hefur alltaf verið rangt skráð miðað við getu þjóðarinnar?
Þjóðin er einfaldlega með gengi krónunnar innprenntað í höfuðið eins og það sé skapari alls þess sem gerist á Íslandi.
Það verður engin nýsköpun í krónum? Ég skil ekki þessa gengisumræðu.
Hvernig væri að afnema gjaldeyrishöftin og leyfa þjóðinni sjálfri, markaðnum, að ákvarða gengið. Svona einu sinni?
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 15.3.2011 kl. 14:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.