15.3.2011 | 20:51
Stjórna hagsmunir norskra bænda hagsmunum og stefnu þeirra íslensku?
Stjórnarmaður í Evrópusamtökunum, Gunnar Hólmsteinn Ársælsson, skrifar pistil á blogg sitt um landbúnaðarmál. Þar veltir hann fyrir sér niðurstöðum og umræðu í kjölfar Búnaðarþings, en þar sagði formaður norsku bændasamtakanna og gestur þingsins, að "heimurinn væri stærri en ESB." Þetta sama sagði Haraldur Benediktsson í grein MBL um síðustu helgi, en ekki var þetta útskýrt nánar. Um þetta atriði segir Gunnar á bloggi sínu:
"Í lok greinar sinnar segir Haraldur og bergmálar málflutning orð formanns norsku bændasamtakanna frá nýhöldnu Búnaðarþingi:,, Það þarf að fá botn í ESB-málið sem fyrst svo hægt sé að hefja raunverulegt uppbyggingarstarf á Íslandi á nýjan leik því tækifærin bíða okkar. Höfum í huga að heimurinn er svo miklu stærri en Evrópusambandið.
Hvað er Haraldur eiginlega að meina með þessum orðum? Ætla íslenskir bændur að fara í víking? Stórfelldan útflutning? Hvert þá? Annarra heimsálfa? Kína? S-Ameríku? Indlands? Hver á að borga? Skattgreiðendur? Er þetta virkilega raunhæf framtíðarsýn fyrir íslenskan landbúnað?
Eða er Haraldur kannski búinn að gleyma því að ESB er annað mesta viðskiptaveldi heims? Eða er þetta bara gott dæmi um það að grasið sé grænna hinum megin?
Það er alveg ljóst að norskum hagsmunum í sjávarútvegi og landbúnaði er mikið í mun að Ísland gangi EKKI í ESB. Jú, vegna þess að þá fengju íslenskar landbúnaðarafurðir og allt íslenskt sjávarfang FULLT tollfrelsi á um 500 milljóna markaði, með mikla kaupgetu. Þetta er "ógnarsviðsmynd" í augum þessara norsku aðila. Þess vegna vilja þeir að Ísland gangi ekki í ESB. Svo einfalt er það nú.
En er verið að halda með þessum hætti á málinu vegna norskra hagsmuna? Eru "norskir hagsmunir" afl sem að stýra hagsmunum íslenskra bænda og þar með hagsmunum íslenskra neytenda?
Það myndi teljast afar umhugsunarvert og þá dettur manni í hug; hvert er frelsi og sjálfstæði íslensku bændaforystunnar!"
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ég bara spyr er allt í lagi þarna hjá ykkur? Er ekkert fyrir utan ESB er það sem á að boða núna og nota sem grýlu á auðtrúa almúgan hér í þessu landi.Ef við tökum ekki upp evru, ef við göngum ekki í ESB,og ef við borgum ekki fyrir aumingjana sem fóru með landið á hausinn þá kemur Grýla og étur ykkur.Á þetta að vera endalausa stagglið yfir hausamótunum á okkur?
Birna Jensdóttir, 16.3.2011 kl. 13:36
Birna: Þú ert á síðu Evrópusamtakana.
Prófaðu að lesa um vondu kallana í Evrópu á heimasíðu Heimssýnar. Minnir helst á ævintýrabækur fyrri tíma þegar sagt var frá framandi heimum sem enginn hafði komið til. Nú getum við ferðast og sjáum að mest af þessu var bull. En bækurnar eru enn skemmtileg lesning og heimildir um það hvernig menn sáu heiminn
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 16.3.2011 kl. 14:09
En þið þarna Evrópusambandssinnar haldið að það séu bara ekki til fleiri lönd í heiminum en þessi 27 sem mynda þetta samband.Einn góðan veðurdag mun þetta Esb springa með háum hvelli.
Birna Jensdóttir, 16.3.2011 kl. 15:40
Og ástæður þess að það springur með hvelli getur þú lesið á heimasíðu Heimssýnar.
Ég er hræddur.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 16.3.2011 kl. 15:43
Þú getur stundað viðskipti útum allan heim þó að maður er í ESB.
Sleggjan og Hvellurinn, 16.3.2011 kl. 17:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.