Leita í fréttum mbl.is

Svíţjóđ: Internetiđ stćrra en landbúnađur og byggingariđnađurinn

Í Dagens Nyheter birtist í síđustu viku frétt ţess efnis ađ "internetbransinn" er orđinn stćrri en bćđi landbúnađurinn og byggingariđnađurinn. Starfsemi og ţjónusta í kringum internetiđ er nú um 6.6% af vergri landsframleiđslu (VLF) Svía  (eđa um 25 milljarđar dollara = 3000 milljarđar ísk). Internetiđ í Svíţjóđ er ţví um tvöföld landsframleiđsla Íslands.

Samkvćmt ţessari könnun, sem gerđ var fyrir Google er ţví spáđ ađ Internetbransinn verđi kominn í 7.8% af VLF áriđ 2015.

Um 92% Svía eru međ internettengingu og um 80% segjast versla á netinu eđa komi til međ ađ gera ţađ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband