Leita í fréttum mbl.is

"Bćndaskýrslan" í leiđara Fréttablađsins

FréttablađiđSkýrsla Ríkisendurskođunar um Bćndasamtökin hefur vakiđ athygli. Í Fréttablađinu í dag tekur Ólafur Ţ. Stephensen ţetta mál fyrir. Ólafur rćđir ţau ummćli Haraldar Benediktssonar, leiđtoga bćnda, ţess efnis ađ hann hefđi ekkert á móti ţví ađ losna viđ ýmis verkefni, sem Bćndasamtökin hefđu á sinni könnu. Í leiđaranum segir:

"Haraldur Benediktsson, formađur Bćndasamtakanna, sagđi í samtali viđ Fréttablađiđ á laugardaginn ađ samtökin "hefđu ekkert á móti ţví ađ losna viđ eitthvađ af ţessum verkefnum". Ţađ vćri hins vegar undir sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneytinu komiđ ađ svara ţví hvort annađ fyrirkomulag kynni ađ vera betra.

Hér kveđur viđ allt annan tón en ţegar Búnađarţing dró á dögunum upp "varnarlínur" sínar vegna ađildarviđrćđnanna viđ Evrópusambandiđ. Ţar sagđi ađ kćmi til ESB-ađildar yrđi ađ tryggja samtökum bćnda "sambćrilega stöđu og nú" og sjá til ţess ađ ţau fengju áfram ríkisstyrki. Ţetta eru vćntanlega viđbrögđ viđ ţví ađ af hálfu Evrópusambandsins hafa veriđ gerđar athugasemdir viđ stöđu Bćndasamtakanna; bćđi ađ ţau úthluti ríkisstyrkjum og ađ ţau sjái um hagskýrslugerđ.

Skýrsla Ríkisendurskođunar undirstrikar hins vegar ađ breytingar á stöđu Bćndasamtakanna eru nauđsynlegar, hvort sem kemur til ESB-ađildar eđa ekki. Og viđbrögđ formanns Bćndasamtakanna nú sýna ađ "varnarlínur" bćnda og áhyggjur ţeirra af "ađlögun" ađ reglum ESB í ţessu efni eru fyrirsláttur. Er ekki tímabćrt ađ hćtta honum?"

Allur leiđarinn
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband