Leita í fréttum mbl.is

Valkostirnir: Stuđningskróna eđa Evra međ ESB-ađild - Árni Páll í Vikulokum Rásar tvö

Árni Páll ÁrnasonÁ Eyjunni stendur: "Fimm ára framlenging á gjaldeyrishöftum, til ársloka 2015, er trúverđug áćtlun um ţađ hvernig hćgt er ađ losna undan höftunum, ađ mati Árna Páls Árnasonar, efnahags- og viđskiptaráđherra. Miđađ er viđ ađ íslenska ţjóđin greiđi atkvćđi í ţjóđaratkvćđi um ađild ađ Evrópusambandinu áriđ 2013 og eru bćđi uppi áćtlanir miđađ viđ ađ ţjóđin segi já eđa nei viđ inngöngu í ESB. Einfalda leiđin, ađ hans mati, er ađ ganga í Evrópusambandiđ og taka upp evru.

“Viđ erum búin ađ koma skuldastöđu rikisins, ţó hún sé umtalsverđ, í ţađ horf ađ hún er sjálfbćr. Ţađ eru ekki líkur á greiđslufalli ríkisins, sérstaklega í ljósi ţess ađ viđ eigum fyrir afborgum af lánum á nćstu árum úr forđanum,” sagđi Árni Páll í Vikulokunum á Rás 1 nú fyrir hádegiđ.

“Viđ höfum náđ ađ byggja stöđu sem vísar vel til framtíđar. Ţessi áćtlun er mikilvćg til ađ geta sagt viđ markađinn: Já, ţađ er áćtlun um ţađ hvernig hćgt sé ađ komast úr ţessum höftum og hún er trúverđug. Hún sér fyrir sér trúverđugt endamark, sem er ţá annađ hvort króna án nokkurrar stuđningsumgjarđar á leiđinni leiđinni inní Evrópusambandiđ, nú eđa króna međ einhverskonar stuđningsumgjörđ sem Seđlabanki telur óhjákvćmilega til ađ hún geti lifađ af ef viđ göngum ekki inní Evrópusambandiđ. Ţetta tímalega svigrúm mun gefa okkur fćri ađ undirbúa hvort fyrir sig.”

Frétt Eyjunnar 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lúđvík Júlíusson

Ţađ er ekki trúverđugt ađ hafa reglur sem stjórnvöld eru sjálf ađ brjóta.  -  Samkvćmt núverandi reglum mega ríkisborgarar ESB/EES ríkja sem hafa starfađ hér lengur en 6 mánuđi ekki senda hluta launa sinna heim til ađ standa undir framfćrslu fjölskyldu sinnar.

Til ţess ađ senda peninga heim ţá hafa ţessir ađilar fariđ framhjá reglunum, brotiđ ţau.

Ćtla Evrópusinnar virkilega ađ líta framhjá ţví ađ ESB sinnađur flokkur geri ţessa einstaklinga ađ lögbrjótum viđ ţađ eitt ađ notfćra sér grunnréttindi EES samningsins og ESB?

Og hvers virđi er EES/ESB til ađ verja réttindi almennings ef Ísland fćr ađ halda ţessum höftum í 5 ár í viđbót?

Lúđvík Júlíusson, 27.3.2011 kl. 12:57

2 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Vikulokin eru á Rás 1 - ágćtis viđtal viđ Áran Pál

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 27.3.2011 kl. 22:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband