Leita í fréttum mbl.is

Gylfi Magnússon um gjaldmiðilsmálin - fróðleikur á fimmtudegi

Á vef Já-Ísland má lesa: "Flestir virðast sammála um að íslenska krónan sé ekki framtíðarmynt Íslands. Engu að síður verðum við að notast við hana þar til önnur lausn finnst.

Þessum og mörgum fleiri álitamálum veltir Gylfi Magnússon, hagfræðingur og dósent við HÍ fyrir sér í fyrirlestri í fundaröðinni: Fróðleikur á fimmtudegi.

Gylfi munu meðal annars reyna að svara eftirfarandi spurningum?

Verður hægt að afnema höftin? Hvað tekur þá við?

Munu Íslendingar þurfa að búa við óstöðugleika í gengismálum?

Hjálpar krónan okkur út úr kreppunni? Hver borgar brúsann?

Er mögulegt að taka einhliða upp erlendan gjaldmiðils?"

Staður og stund: Skipholt 50, fimmtudaginn 31.mars kl. 17.00 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gengi krónunnar er ekki annað en hvernig aðrir sjá okkur.  Gjaldeyrishöft er aðeins skammtímafegrun á því með slæmum afleiðingum.

Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 28.3.2011 kl. 23:07

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Innganga í ESB og upptaka evru er farsælasta lausnin. Fleiri og fleiri eru að sjá það.

Sleggjan og Hvellurinn, 29.3.2011 kl. 11:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband