Leita í fréttum mbl.is

Jón Bjarnason tekur sér stöđu á vígvellinum (eins og honum einum er lagiđ!)

Jón BjarnasonESB-máliđ er pólitískt hörkumál, á ţví leikur enginn vafi. Menn taka sér stöđu á hinum pólitíska vígvelli.

Nýjasta útspil hćstvirts landbúnađar og sjávaútvegsráđherra, Jóns Bjarnasonar, er kannski ágćtis dćmi um um ţađ. Frá "útspilinu" segir í frétt á vísir.is og í fréttum Stöđvar tvö í kvöld (á 14. mínútu fréttatímans).

Í fréttinni segir: "Á fundi í deilunefnd Alţjóđaviđskiptamálastofnunarinnar á föstudaginn lýsti Ísland yfir stuđningi sínum viđ Noreg og Kanada í máli ţeirra gegn Evrópusambandinu vegna reglugerđar Evrópusambandsins sem kveđur á um bann viđ innflutningi á selaafurđum inn á markađssvćđi ESB. Ţá óskađi Ísland jafnframt eftir ţví ađ taka ţátt í málsmeđferđ kćrunefndar í máli Kanada og Noregs gegn Evrópusambandinu sem ţriđji ađili."

Hér má lesa um selveiđar, en áriđ 2006 námu útflutningstekjur Kanada af ţeim um 18 milljónum dollara, en ţjóđarframleiđsla Kanada var áriđ 2010 um 1500 billjónir dollara (billjón = ţúsund milljarđar).

Áriđ 2009 setti ESB innflutningsbann á selavörur frá Kanada vegna verndarsjónarmiđa. Ţá hefur hart veriđ deilt um ţćr ađferđir sem beitt hefur veriđ viđ selveiđar.

Fréttatilkynning ráđuneytis Jóns Bjarnasonar um máliđ. 

Einnig eru viđbrögđ viđ útspili ráđherra hér 

Í ţessu samhengi mćtti kannski spyrja hverjar útflutningstekjur Íslands af selveiđum séu? Ef ţćr eru ţá nokkrar!

Ţessi frétt frá Selasetrinu á Hvammstanga hlýtur ađ teljast athyglisverđ í ţessu samhengi!  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Jón grípur hvert tćkićri til ađ vera á móti ESB... ţó tilefniđ er fáránlegt. Og skađinn mikill.

Sleggjan og Hvellurinn, 30.3.2011 kl. 11:05

2 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Ađ sjálfsögđu fara ţeir í mál sem telja sig órétti beitta...

Ekki er svo verra ađ sá er sótt er ađ félag ţađ sem ađsetur hefur í Brussel og meiri hluti ţjóđarinnar vill ekkert ţangađ sćkja.

Hitt er svo annađ mál ađ mér hefđi persónulega veriđ nákvćmlega sama ţó Jón hefđi látiđ ógert ađ ana svona fram.

Svo er Jón ađ fylgja sinni stefnu og VG en ţađ er ekki ţađ sama og ađ "grípa hvert tćkifćri". Ţegar stefnan er mótuđ ţá er fariđ eftir henni, eruđ ţiđ kanski ekki ađ fylgja eftir ykkar stefnu eđa "grípiđ ţiđ bara tćkifćri " til ađ vera fylgjandi ESB ađild???

Skađinn er svo enginn viđ ţađ ađ Jón vilji fylgja Kanadamönnum, frekar ađ meiri skađi hljótist ef landiđ verđur skuldum vafiđ ESB ríki sem tilheyrir mest Bretum og Hollendingum eftir samţykt ICESAVE.

Međ kveđju

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 30.3.2011 kl. 11:21

3 identicon

Ég, Evrópusinninn, styđ Jón í ţessu máli. 

Ţó svo ađ viđ munum fara í ESB, ţá merkir ţađ ekki ađ viđ eigum ađra Bandamenn eins og Noreg og Kanada.

Viđ munum ţá tala ţeirra máli innan ESB.

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 30.3.2011 kl. 12:20

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ólafur

Á Jón ekki ađ fylgja stefnu ríkisstjórnarinnar? Enda er hann ráđherra í ríkisstjórn og skrifađi undir stjórnarsáttmálann.

Sleggjan og Hvellurinn, 30.3.2011 kl. 15:05

5 Smámynd: Kjartan Sigurgeirsson

Er ţetta ekki mótspil gegn Samfylkingu sem samţykkti árásir Nato á Líbýu?, dćmigert fyrir ţessa flokka.

Kjartan Sigurgeirsson, 30.3.2011 kl. 15:58

6 identicon

Hvađ hefur ESB međ Samfylkinguna ađ gera?  Ţađ eru fleiri en stuđingsmenn hennar sem sjá hvađ ESB er.

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 30.3.2011 kl. 16:02

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţiđ gangiđ hér út frá snarvitlausum forsendum um útflutningstekjur Kanada. Hvađ eru 1500 billjónir dollara (billjón = ţúsund milljarđar) mikiđ fé? 1500 Kanadadollarar (sá dollar er heldur verđminni en Bandaríkjadalur) eru 178.290 krónur. 1500 Kanadadollarar sinnum ţúsund milljarđar (1 međ 12 núllum á eftir) = 1.500.000.000.000.000 Kanadadollarar = 178.290.000.000.000.000 ísl. kr. eđa 178.290.000 milljarđar króna. Íbúar í Kanada eru um 34 milljónir. Ţessar útfutningstekjur Kanada myndu jafngilda ţví ađ ţćr vćru á hvert einasta mannsbarn ţar ađ verđmćti 5.244.000.000 krónur, sem sagt yfir 5,2 milljarđar kr. á hvert mannsbarn!

Trúiđ ţiđ ţessu? Af hverju eru ţá ekki allir farnir til Kanada?

Ţjóđarframleiđsla (GDP) á mann í Kanada er skv. CIA Fact Book $39.600 (annađhvort í Kanadadollurum eđa US$, en munurinn er lítill) eđa 4,7 milljónir á mann, sem sagt harla langt frá 5,2 milljörđum, sem eiga ađ vera útflutningstekjur ţar á mann skv. Evrópusamtökunum.

Í CIA Fact Book stendur um Kanada:

"Exports: $406.8 billion (2010 est.)

$323.3 billion (2009 est.)" – sem sé margfalt undir ykkar mati.

Hver sér um svona hluti fyrir ykkur?

Jón Valur Jensson, 30.3.2011 kl. 16:45

8 identicon

Jón Valur:  Ég styđ ţig;) 

Ég vil hvalveiđar og selaveiđar viđ Ísland.

Viđ verđum ađ berjast fyrir okkar réttindum og Jón Bjarnason gerir ţađ núna;)

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 30.3.2011 kl. 16:53

9 Smámynd: Jón Valur Jensson

Gott, Stefán. Hvađ kemur ţađ líka öđrum viđ, ţótt afurđir af selveiđum reynist lítill hluti af útflutningi Kanadamanna? Er ekki prjónles lítill partur af okkar útflutningi – á ţá ađ vanvirđa starf prjónafólks? Selveiđar eru ekki ađeins lögmćtur atvinnuvegur, heldur einnig nauđsynlegar til ađ halda aftur af hringormi og til ađ takmarka gegndarlaust át sels á fiski.

En Stefán minn, vertu ekki ađ gera ţér neinar gyllivonir. Ef ţínum bandamönnum (ESB-sinnum) tekst ađ trođa okkur hinum inn í ESB, verđa hvalveiđar, selveiđar og hákarlaveiđar í reynd bannađar hér viđ land.

Alvöru-Íslendingar láta ekki bjóđa sér ţetta. Segđu NEI viđ ESB!

Jón Valur Jensson, 30.3.2011 kl. 17:05

10 identicon

Viđ alvöru Íslendingar mundun berjast fyrir veiđum innan ESB;)

En Jón Valur, ţú hefur rétt fyrir ţér. 

Gaman ađ ţví ađ viđ skulum vera sammála.  Ţessi harđi ESB sinni og ţú;)

Margir halda einmitt ađ viđ ţurfum alltaf ađ vera međ innan ESB, en ţađ er ekki raunin. 

Margir ESB sinnar ţurfa ađ átta sig á ţví ađ allt frá Brussel er ekki skipun.

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 30.3.2011 kl. 17:10

11 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Ţruman, Sleggjan, Hvellurinn og Hamarinn ,Jón er fyrst og fremst Ráđherra VG og honum ber sem slíkum ađ fylgja stefnu VG og svo ađ sjálfsögđu egin sannfćringu.

Ţađ er alltof mikiđ foringjarćđi í íslenskri pólitík en ríkisstjórnarsamstarfiđ byggist víst á ákveđnu samkomulagi á milli flokkana en ţađ er engum ţingmanni skylt ađ fara eftir öđru en egin sannfćringu.

Svo miđađ viđ rök ţau er komiđ hafa frá Jóni V, ţá styđ ég ţau frekar en ađ hlusta á ESB vandrćđaliđiđ...

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 30.3.2011 kl. 18:19

12 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Heildarţjóđatframleiđsla Kanada:

GDP $1.600 trillion (2010) (US$1.522 trillion)
GDP growth 5.6% (2009/Q1 to 2010/Q1)
GDP per capita PPP: $43,100 (2008) (US$41,016)
 

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 30.3.2011 kl. 22:14

13 Smámynd: Jón Valur Jensson

Stefán minn, ţú segir annars vegar: "Viđ alvöru Íslendingar mundum berjast fyrir veiđum innan ESB;) [...] Margir ESB sinnar ţurfa ađ átta sig á ţví ađ allt frá Brussel er ekki skipun."

Ţetta lýsir mikilli bjartsýni í huga ţínum – ţú horfir fram hjá lagalegu alrćđi, sem ESB vćri fengiđ í hendur međ ađildarsamningi (accession treaty).

Hins vegar segir ţú í sömu fćrslu: "En Jón Valur, ţú hefur rétt fyrir ţér. – Gaman ađ ţví ađ viđ skulum vera sammála. Ţessi harđi ESB sinni og ţú;) – Margir halda einmitt ađ viđ ţurfum alltaf ađ vera međ innan ESB, en ţađ er ekki raunin."

Ţú setur ţetta kannski í skiljanlegra samhengi! Mér sýnist ţú aftur á móti vera ađ reyna ađ eta kökuna og eiga hana – eđa öllu heldur: gagnrýna kökusneiđina, sem ţér var bent á (vonda stefnu ESB í sel-, hákarla- og hvalveiđimálum, ekki viltu ţá vondu stefnu), og samt virđistu ćtla ţér ađ gleypa alla kökuna ("ţiggja" "inngöngu", [alrćđiskennda] "ađild").

Ertu farinn ađ stunda andlega loftfimleika?

Hlakka til svars frá ţér.

Jón Valur Jensson, 31.3.2011 kl. 02:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband