Leita í fréttum mbl.is

Til heimabrúks?

Jan Kees de Jager, fjármálaráđherra Hollands lét hafa ţađ eftir sér í dag ađ Hollendingar íhugđu ađ beita Ísland efnhagsţvingunum, borgi Ísland ekki Icesave.

De Jager er fulltrúi CDA-flokksins í Hollandi, sem er miđ-hćgri flokkur. Flokkurinn kom afar illa út úr kosningum í fyrra, frá ţví ađ vera stćrsti flokkurinn, til ađ vera sá fjórđi stćrsti.

Er hćgt ađ yfirlýsingar De Jager í ţessu ljósi? Er ţetta til heimabrúks? 

Stendur ekki til ađ borga ţetta blessađa Icesave, hvort eđ er? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband