Leita í fréttum mbl.is

Ingólfur Margeirsson látinn - mikill Evrópusinni kveđur

ingo-r-0311_copyÍ gćr bárust ţau sorglegu tíđindi ađ Ingólfur Margeirsson, blađamađur, rithöfundur og stjórnarmađur í Evrópusamtökunum, vćri látinn, ađeins 62 ára ađ aldri. Hann á ađ baki áratuga feril í blađamennsku og viđ ritstörf. 

Í frétt á RÚV segir: "Ingólfur var höfundur fjölda bóka og var međal annars tilnefndur til bókmenntaverđlauna Norđurlandaráđs áriđ 1983 fyrir bókina Lífsjátningu, ćvisögu Guđmundu Elíasdóttur söngkonu, en Ingólfur var brautryđjandi nútímalegrar ćvisagnaritunar á Íslandi. Hann var einn helsti bítlafrćđingur landsins og ţegar hann lést hafđi hann nýlokiđ viđ ţáttaröđ á RÚV um síđustu ár Johns Lennon. Ingólfur lćtur eftir sig eiginkonu og ţrjú uppkomin börn, auk tveggja uppeldisdćtra." 

Ingólfur var einlćgur Evrópusinni og sat í stjórn Evrópusamtakanna hin síđari ár. Stjórn Evrópusamtakanna ţakkar Ingólfi vel unnin störf og vottar fjölskyldu hans innilegustu samúđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband