Leita í fréttum mbl.is

Franz Gunnarsson á DV-bloggi: Eru hagsmunir Ásmundar Einars ofar hagsmunum landsmanna?

Franz GunnarssonFranz Gunnarsson, gítarleikari og söngvari hljómsveitarinnar Ensími, semur ekki bara rokk og ról, hann bloggar líka á DV. 

Í nýjasta pistli sínum tekur hann "snúning" á "snúningum" Ásmundar Einars Dađasonar, Nei-foringja Íslands. Fyrisögnin er: Eru hagsmunir Ásmundar Einars ofar hagsmunum landsmanna? 

Frans segir: "Ţađ er mjög undarlegt ađ ţingmađurinn finnist í lagi ađ skrifa undir stjórnarsáttmála og síđan hlaupast undan skyldum sínum međ úrsögn úr ţingflokki en haldi svo ţeirri fullyrđingu á lofti ađ ţjóđin vilji ekki ESB. Hann segist finna fyrir miklum međbyr vegna úrsögn úr ţingflokknum en fréttir berast úr kjördćminu hans ađ menn ţar á bćjum eru allt annađ en sáttir međ ţessa úrsögn Einars og vilji ekkert međ hann ađ hafa.

Bent hefur veriđ á tengsl Ásmundar í samfélagi bćnda en Bćndasamtökin hafa sett sig upp á móti ESB ađild. Ţví velti ég ţví fyrir mér hvađ gengur manninum til. Er hann ađ taka ţennan snúning fyrir sérhagsmuni bćnda og síns eigin eđa hvađ, hver er ástćđan Ásmundur?"

Ađ lokum segir Franz: "Ísland er í ađildarferli sem leiđir til samnings sem ţjóđin fćr ađ kjósa um. Er ţađ ekki bara í fínu lagi ađ leyfa ţjóđinni ađ sjá samning og fá svo ađ vega og meta kosti og galla samningsins? Ásmundur getur ţá bara kosiđ NEI ef hann vill ekki ESB."

Heyr heyr! 

Allur pistill Franz (Mynd: DV)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst ótćkt međ öllu ađ leyfa ţjóđinni ađ kjósa um ESB.  Hún gćti gert sömu vitleysu og í Icesave kosningunum. 

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 27.4.2011 kl. 19:03

2 Smámynd: Páll Ţorsteinsson

Ţađ er mjög undarlegt ađ ţingflokkur samfylkingar finnist í lagi ađ ţvinga ţjóđina í ađildarviđrćđur viđ esb og síđan hlaupast undan skyldum sínum gagnvart ţjóđinni en haldi svo ţeirri fullyrđingu á lofti ađ ţjóđin vilji ESB.

Ef ţiđ hatiđ Ísland svona mikiđ og viljiđ "checka" hvađ esb býđur uppá, ţá er ykkur frjálst ađ flytja úr landi... ţiđ vitiđ ţađ, eđa hvađ???

Páll Ţorsteinsson, 27.4.2011 kl. 22:39

3 Smámynd: Benedikta E

Hann er svo mikill grínari ţessi - hann slćr bara gnarristana út

Benedikta E, 27.4.2011 kl. 22:42

4 Smámynd: Benedikta E

Stefán - fyrri fćrsla mín er til ţín skrifuđ vil viđ hana bćta - ţiđ sem eruđ svona miklir ESB dýrkendur finniđ ykkur músarholur í útlöndum - Ísland er ekki fyrir ykkur.

Benedikta E, 27.4.2011 kl. 22:52

5 Smámynd: Elle_

Já, geta ţau ekki komiđ sér úr landinu?  Stefán Júlíusson hefur líka heimtađ ICESAVE kúgunina lengi.  Ćtli Stefán hafi samt fariđ ađ borga kúgunina sjálfur?  Sem jú hann hefđi fariđ ađ gera fyrir löngu (og allir hinir) ef hann vćri heiđarlegur.

Elle_, 27.4.2011 kl. 23:51

6 identicon

Elle:  Ert ţú sem sagt ekki heiđarleg?

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 28.4.2011 kl. 08:28

7 Smámynd: Elle_

Allir hinir sem vildu ICESAVE.

Elle_, 28.4.2011 kl. 12:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband