Leita í fréttum mbl.is

ESB á góđri leiđ efnahagslega

Olli RehnOlli Rehn, sem fer međ efnahagsmál innan ESB, segir ađ stađan sé nú ađ nálgast ţađ sem var fyrir kreppuna, ţ.e.a.s. haustmánuđi áriđ 2008.

Mjög "sterkar" hagvaxtartölur komu í vikunni frá Ţýskaland, Frakklandi og einnig er líka hagvöxtur í Grikklandi.

Ţýskaland er nú međ hagvöxt upp á um 5% á ársgrundvelli.

Samkvćmt nýrri efnahagsspá ESB er gert ráđ fyrir hagvexti á bilinu 1,8-1,9% innan ESB á nćsta ári.

Gagnvirkt kort


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Gunnar Bjarkan

Ţetta er svađalegur uppgangur. Mótor Evrunnar Ţýskland var ađ negla meira en ţrefaldan hagvöxt en Bandaríkin. Frakkland sem ásamt Ţýskalandi er nánst helmingur ţjóđarframleiđslu Evruland tók inn 1% hagvöxt fyrir ţennan ársfjórđung sem er meira en tvöfaldur hagvöxtur USA fyrir sama tímabil. Atvinnuleysi í Ţýskalandi hefur meira segja fariđ minnkandi í "kreppunni".

Ţađ er nú mikil umrćđa í Bretlandi ađ Ríkisstjórnin ţar sé ađ fela sig á bakviđ slakan árangur međ ţví ađ miđa sig stanslaust viđ ţjóđir eins og Grikkland, Írland og Portúgal. Eitthvađ kannast mađur nú viđ ţađ, sérstaklega hér á blogginu. Svolítiđ eins og Evrusvćđiđ vćri alltaf ađ miđa sig viđ Kópasker. Vandrćđi Californiu sem er um 1/6 af USA er töluvert alvarlegra en vandrćđi smáţjóđa eins og Grikklands, Írlands og Portúgals.

Ţetta eru mjög góđar fréttir en evrusvćđiđ á enn í miklum vandrćđum. Ţađ sem ţarf er sameiginlegur Evrópskur ríkisskuldabréfamarkađur. Góđa er ađ ESB styrkist ţegar viđ ný vandrćđi sem dúkka upp, ESB er ađ feta ótrođnar slóđir í öllum skilningi og erfitt ađ sjá fyrir vandamál sem geta komiđ upp. Ég spái ţví ađ ţađ muni verđa komiđ á fót samevrópskum ríkisskuldabréfamarkađi, ţar međ vćri úr sögunni absúrd CDS álag á einstaka ţjóđir innan evrunnar eins og viđ sjáum í dag, enda ţótt einstaka ţjóđir myndu borga mismunandi álag vegna skulda, en ţađ yrđi ákveđiđ í ESB en ekki af spákaupmönnum.

Jón Gunnar Bjarkan, 13.5.2011 kl. 22:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband