Leita í fréttum mbl.is

Sannir Finnar ekki međ í finnsku stjórninni

Timo SoinaSannir Finnar verđa ekki međ í ríkisstjórn Finnlands, en verđa stćrsti stjórnarandstöđuflokkurinn. Ţetta kom fram í finnskum fréttum fyrr í dag.

Finnskur stjórnmálafrćđingur sagđi ţetta létti fyrir finnsk stjórnmál, ţar sem innan flokks Sannra Finna vćru einstaklingar sem sýndu kynţáttafordóma međ opnum hćtti.

Sannir Finnar segja ađ stuđningurinn viđ Portúgal hafi skipt sköpum og ađ ţeir geti ekki veriđ međ í ţví samkomulagi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Andstađan viđ ESB skiptir Sanna Finna miklu máli. Ţeir gera fjárhagsađstođ viđ Portugala ađ úrslitaatriđi. ţeir munu nú verđa stór flokkur í stjórnarandtöđu. En Sannir Finnar eru ekki einir á báti. Nánast í öllum löndum Evrópu hafa komiđ fram hćgrisinnađir flokkar sem eru gegn Evrópusamruna. Ţeir óttast útlendinga og Íslamtrú. Ţeir vilja ekki borga fyrir mistök annarra. Einnig í Ţýskalandi hafa slík viđhorf fengiđ međbyr.Hvarvetna má sjá andstöđu viđ Evrópusamrunann, ótta viđ Íslam og allt sem útlent er.

Hrafn Arnarson (IP-tala skráđ) 12.5.2011 kl. 20:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband