17.5.2011 | 09:03
Stjórnarmenn Evrópusamtakanna um RÚV og ESB-málið
Tveir stjórnarmenn í Evrópusamtökunum, Andrés Pétursson og Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifa grein í Fréttablaðið í dag um RÚV og ESB-málið. Í greininni velta þeir fyrir sér hlutverki RÚV sem "fjölmiðils í þágu almennings" varðandi þetta mikilvæga mál. Þeir benda á að RÚV hefur ákveðnar skyldur samkvæmt lögum að fjalla um mál sem snerta málefni lands og þjóðar, en segja svo: ´
"Nú er hægt að slá því föstu að ESB-málið er mál sem snertir ,,málefni lands og þjóðar sérstaklega, og ásamt EES-samningnum árið 1995 og aðild Íslands að NATO árið 1949, er þetta eitt mikilvægasta málið sem er á ,,dagskrá hjá þjóðinni.
Vald fjölmiðla til að setja mál á dagskrá er óumdeilt. Almenningur talar um þau mál sem komast í fjölmiðla og eru þar til umfjöllunar.Þessvegna er hlutverk RÚV í ESB-málinu gríðarlega mikilvægt. Að upplýsa almenning um kosti og galla aðildar, framleiða efni um ESB og þess háttar hlýtur því að falla undir hlutverk RÚV sem almannafjölmiðils, fjölmiðils fyrir alla íslensku þjóðina.
Það er okkar von, sem ritum þessa grein að RÚV rækti skyldur sínar við landsmenn í þessu mikilvæga máli og geri það á þann hátt að almenningur geti myndað sér skoðun út frá bestu mögulegu forsendum. Opin, málefnaleg, og hreinskilin umræða hlýtur að teljast vera eitt af helstu einkennum lýðræðisins.
ESB-málið verður svo að lokum lagt í dóm þjóðarinnar, þegar aðildarsamningur er tilbúinn. Á grundvelli þeirra upplýsinga sem þá liggja fyrir mun íslenska þjóðin í þjóðaratkvæðagreiðslu segja annaðhvort JÁ eða NEI.
Alla greinina má lesa hér.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Gunnar Albert Rögnvaldsson, 17.5.2011 kl. 13:06
Gunnar: Eins og við bendum á þá á RÚV samkvæmt lögum að fjalla um t.d. ESB og gera það með ákveðnum hætti, t.d. að bjóða talsmönnum Já og Nei hreyfinga til sín.
Þú ert hinsvegar fljótur að mála þig út í horn með frösum á borð við DDRÚV o.s.frv. Sumir fíla rosalega þennan húmor eins og sést í MBL og þar færðu inni, enda á sömu línu og ritstjórinn (DO).
Þið Nei-sinnar eruð að öllum líkindum logandi hræddir við að fólk kynni sér ESB og hvað það stendur fyrir. Þess vegna viljið þið draga þetta til baka.
Gaman verður svo að sjá hvort ég fæ svar sem inniheldur t.d. orðið heróín eða eitthvað þaðan af verra!
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson, 17.5.2011 kl. 17:18
Gunnar Albert Rögnvaldsson, 17.5.2011 kl. 18:15
Ég vill frekar vera barnalegur en uppfullur af hroka og almennum fúlheitum. Það eru fáir sem hafa hlutina jafn mikið á hornum sér og þú! Að vera orðljótur er engin kúnst.
Þú hefur engar sannanir fyrir því að RÚV sé að reka mál fyrir einstaka flokka og í raun mjög alvarleg ásökun.
Þið NEI-sinnar og hatursmenn ESB viljið bara einfaldlega taka af þjóðinni þann rétt að fá að kjósa um þetta mál. Af því það hentar ekki ykkar málstað, sem er veikur, úrræðalaus og íhaldssamur. Sömu "element" og héldu bændum í ánauð hér í gamla daga og komu í veg fyrir þróun atvinnuhátta hér á landi.
Eins og ég sagði áður, þá eruð þið sennilega með hjartað í buxunum yfir því að fólk verði upplýst um ESB og það sem full þáttaka í því hefur fram að færa fyrir fjölskyldur og atvinnulíf hér á þessu landi.
Svo eru sennilega fleiri sem eru mölbrotnir!
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson, 17.5.2011 kl. 19:05
Af hverju var esb málið ekki lagt fyrir dóm þjóðarinnar til að byrja með fyrst þetta er svona mikilvægt mál?
Hefði ekki verið betra að fá breiða samstöðu um þetta miklvæga mál áður en það var farið út í aðildarviðræður?
Og af hverju er svona leynd yfir þessum aðildarviðræðum?
Af hverju upplýsir utanríkisráðherra og allir þeir sem koma að þessum aðildarviðræðum okkur ekki betur um hvað er í gangi?
Samfylkingunni tókst að kljúfa þjóðina algjörlega eftir að þau tóku við stjórn með kúgunarbrögðum sýnum. Það hefði verið gáfulegra hjá þeim að sýna fyrst að þau gætu stjórnað landinu áður en þau hugsuðu um það að fara sækja um esb aðild.
Það virkar frekar á mig einosg þið evrópusambandselskendur séuð með hjartað í buxunum yfir því að fólk sjái alltaf betur og betur að við eigum enga samleið með esb, esb regluverkinu og síðast en ekki síst þessu mjög svo stórfurðulega esb þingi!
Það er búið að eyða nóg af pening og tíma í þessar fáranlegu aðildarviðræður og núna viljið þið eyða meiri pening og tíma og láta rúv búa til einhverja spes esb-morfís þætti þar sem við getum horft á fólk rífast í sjónvarpinu um esb, frábær hugmynd hjá ykkur!!
Páll Þorsteinsson, 17.5.2011 kl. 22:06
Talandi um frasa (undirstrikun mín)!
Ef þetta er ekki frasi, og það langur, þá veit ég ekki hvað frasi er.
Jón Baldur Lorange, 17.5.2011 kl. 23:22
PÞ: Já, og við viljum fá mann eins og þig í þættina!
JBL: Íhaldssemi er klassískt og gott orð. Rétt eins og það er til hér á landi fólk sem styður eindregið ESB, þá er til fólk hér líka sem leggur fæð á allt sem þaðan kemur, þeir sem ég kalla "hatursmenn" ESB.
Og þú Jón, starfandi í Bændahöllinni, hlýtur nú að þekkja til þeirrar staðreyndar að fólki var haldið í sveitum fyrr á öldum, vegna ótta bænda við samkeppni um vinnuafl frá sjávarútveginum.
Sennilega hluti skýringarinnar á því hversvegna atvinnuhættir hér á landi voru mjög einhæfir fram á síðari hluta 20.aldar
Eða vitið þið ekki af þessu?
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson, 18.5.2011 kl. 09:16
Smá viðbót: "Á Íslandi kemur andúð á verslun fram strax í Íslendingasögum, einkum verslun sem er stunduð í ábataskyni. Á sama tíma er líka tekið að takmarka leyfi fólks til að stofna heimili án þess að hafa jarðnæði og búfé til að lifa á, og hefur því banni einkum verið stefnt gegn því að hafa fiskveiðar að aðalatvinnu"
"Hins vegar gera sagnfræðingar nú jafnan ráð fyrir að það hafi ráðið miklu um afstöðu efnaðra bænda, þeirra á meðal flestra embættismanna landsins, að þeir hafi óttast að missa vinnuafl til sjávarsíðunnar og að þurfa að keppa við sjávarútveg um vinnufólk. Bak við umhyggju löggjafans fyrir óforsjálu fólki sem elti svipulan sjávarafla út úr öryggi sveitanna þykjast fræðimenn greina ágjarna tilhneigingu til að einoka vinnuafl landsmanna í þágu landbúnaðar."
Tekið af: http://www.visindavefur.is/svar.asp?id=1754
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson, 18.5.2011 kl. 10:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.