26.5.2011 | 10:35
Sjálfstæðir Evrópumenn álykta
Í Fréttablaðinu í dag segir: "Aðalfundur Sjálfstæðra Evrópumanna skorar á forystu Sjálfstæðisflokksins að beita sér fyrir því að einn af hverjum þremur af efstu mönnum flokksins á framboðslistum í hverju kjördæmi verði Evrópusinnar.
Í ályktun fundarins, sem haldinn var í gær, segir að kannanir sýni að á bilinu fjórðungur til þriðjungur stuðningsmanna Sjálfstæðisflokksins styðji aðild Íslands að Evrópusambandinu. Helmingur flokksmanna vilji ljúka viðræðum um aðild og leggja aðildarsamning í þjóðaratkvæði. Með því að beita sér fyrir því að einn af hverjum þremur af efstu mönnum flokksins í hverju kjördæmi sé fulltrúi þessara sjónarmiða getur forysta flokksins tryggt að flokkurinn gangi heill til kosninga, segir í ályktuninni.
Félagið Sjálfstæðir Evrópumenn er félagskapur sjálfstæðismanna sem vilja stuðla að hagstæðum samningi um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Með aðild vilja félagsmenn standa vörð um sjálfstæði Íslands, áframhaldandi samvinnu við vestrænar lýðræðisþjóðir og stuðla að efnahagslegum og pólitískum stöðugleika."
Stórir systurflokkar Sjálfstæðisflokksins á Norðurlöndum hafa lengi verið fylgjandi aðild að ESB og sjá þar til dæmis möguleika á aukinni verslun og viðskipta milli landa. Ef til vill er sænski Moderaterna besta dæmið, en þeir eiga forsætisráðherra Svía um þessar mundir, Fredrik Reinfelt, sem og utanríkisráðherra landsins, Carl Bild, sem er mikill Evrópusinni.
Og ekki sneri breski Íhaldsflokkurinn við blaðinu í Evrópumálum, þegar hann komst til valda, heldur lagði ríka áherslu á Evrópusamvinnu strax að loknum kosningum.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
"Sjálfstæðir Evrópumenn" vilja, að ósjálfstæðissinnar verði meðal efstu manna á öllum frambjóðendalistum Sjálfstæðisflokksins!
Að mínu mati er þetta fjarri því að vera af velvild hugsað gagnvart flokknum, heldur sem dulbúin hótun um klofning eða mótframboð.
Jón Valur Jensson, 26.5.2011 kl. 13:13
Kann enginn að ykkur Evrópusinnum að lesa lög. Ef þið hafið snefil að þjóðar stolti þá lesið þetta og svo slóðina ef þin nennið. Þetta eru lög landsins. .
X. kafli. Landráð.
86. gr. Hver, sem sekur gerist um verknað, sem miðar að því, að reynt verði með ofbeldi, hótun um ofbeldi, annarri nauðung eða svikum að ráða íslenska ríkið eða hluta þess undir erlend yfirráð, eða að erlend yfirráð, eða að ráða annars einhvern hluta ríkisins undan forræði þess, skal sæta fangelsi ekki skemur en 4 ár eða ævilangt.b. Þessi umsókn um aðild getur stofnað sjálfstæði og heill þjóðarinnar í hættu. ;Það er skýlaust brot á Kafla X grein 87 og grein 10 b í ráðherralögunum.
Sjá:X kafli.Landráð. 87. gr.Geri maður samband við stjórn erlends ríkis til þess að stofna til fjandsamlegra tiltækja eða ófriðar við íslenska ríkið eða bandamenn þess, án þess að verknaðurinn varði við 86. gr., þá varðar það fangelsi ekki skemur en 2 ár eða ævilangt. Sé þetta í því skyni gert að koma erlendu ríki til þess að skerða sjálfsákvörðunarrétt íslenska ríkisins á annan hátt, þá varðar það fangelsi allt að 8 árum.
http://skolli.blog.is/blog/skolli/entry/1126470/
Það væri virðingarvert að EvrópuSamtökin svöruðu og sýndu að undanþága hafi verið gefin á þeim athöfnum varðandi ESB umsóknina. Ég bara bið ykkur að sýna fram á að það megi gefa undanþágu en ekki einhvar rugl frá Alþingi.
Valdimar Samúelsson, 26.5.2011 kl. 14:40
Eins og þið sjáið þá er alveg sama hvernig það er farið að því að koma svona ESB umsókn í gegn þá er hún ólögleg samkvæmt hegningalögunum og líka Stjórnarskránni.
Valdimar Samúelsson, 26.5.2011 kl. 14:42
Davíð Oddsson, nú ritstjóri Morgunblaðsins, var forsætisráðherra þegar Ísland fékk aðild að Evrópska efnahagssvæðinu og Schengen-samstarfinu.
Með aðild að Evrópusambandinu tökum við Íslendingar sjálfir þátt í að semja löggjöf Evrópusambandsins og aðildarsamningi okkar verður ekki breytt nema með samþykki okkar Íslendinga.
"EB reglugerðir og tilskipanir eru sniðnar að þörfum EB, enda eingöngu sprottnar úr þeim jarðvegi."
Evrópusambandið og Evrópska efnahagssvæðið eftir Stefán Má Stefánsson lagaprófessor, bls. 115.
Morgunblaðið er í Hádegismóum ef einhver hefur áhuga á að stinga Davíð Oddssyni í steininn fyrir landráð.
Þorsteinn Briem, 26.5.2011 kl. 15:21
EES-ið er nógu slæmt, að ekki bætist allt hitt ofan á !
Við þurfum ekki á Esb.lögum að halda í sjávarútvegi okkar og landbúnaði, og sízt á öllu þurfum við á því að halda, að þau lög verði hér RÁÐANDI og ryðji frá öllum þeim ráðstöfunum í þessum atvinnugreinum, sem kunna að fyrirfinnast í okkar eigin lögum, en á slíkan algeran forgang Esb.laga er einmitt fallizt í inngöngusamningi hvers nýs þátttökuríkis ("that Community law takes precedence over any national provisions which might conflict with it," nánar hér).
Svo hefðum við einungis 0,06% atkvæðavægi í ráðherraráðinu til að reyna að föndra þar með Esb.löggjöf úr þeirri áttinni, en það er einmitt ráðherraráðið sem hefur líf eða dauða svokallaðrar "reglu" um hlutfallslegan stöðugleika fiskveiða algerlega á valdi sínu.
Ísland væri að afsala sér æðsta valdi sínu yfir eigin fiskveiðum með því að gerast eitt tannhjólið í Esb.stórríkinu.
Jón Valur Jensson, 26.5.2011 kl. 20:08
Meirihluti Íslendinga hefur engan áhuga á því að Ísland segi upp aðild að Evrópska efnahagssvæðinu og Atlantshafsbandalaginu (NATO).
Þorsteinn Briem, 26.5.2011 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.