Leita í fréttum mbl.is

Ratko Mladic handtekinn - mikilvćgt skref fyrir Serbíu

Ratko MladicSerbnesk stjórnvöld tilkynntu í dag handtöku Ratko Mladic, fyrrum yfirherforingja Bosníu-Serba og ábyrgđarmann á hinum grimmilegu fjöldamorđum á um 8000 varnarlausum karlmönnum og drengjum í bćnum Srebrenica, í júní áriđ 1995. Ţá geisađi hiđ grimmilega "upplausnarstríđ" í Júgóslavíu. Morđin eru skilgreind sem ţjóđarmorđ.

Frá ţessu er m.a. greint á vef BBCog ţar kemur fram ţađ sjónarmiđ ađ Mladic hafi haldiđ serbnesku ţjóđinni í einskonar gíslingu, međ ţví ađ gefa sig ekki fram.

Nokkuđ ljóst er ađ Mladic verđur framseldur til alţjóđlega stríđsglćpadómstólsins í Haag, en ţar fyrir er leiđtogi Bosníu-Serba, Radovan Karadzic, sem einnig er ásakađur um stríđsglćpi.

Serbía er umsóknarríki ađ ESB, en ţađ var m.a. ein af kröfum ESB ađ serbnesk stjórnvöld myndu leita ađ og finna Ratko Mladic. Ţađ hefur nú gerst og er mikilvćgt skref fyrir Serbíu og forsćtisráđherrann, Boris Tadic.

Fyrir ađstandendur ţeirra ţúsunda sem myrtar voru međ köldu blóđi sumariđ 1995 hlýtur ţessi dagur ađ vera merkur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband