Leita í fréttum mbl.is

Króatar á leiđ í ESB

DubrovnikÁ RÚV kemur fram: "Viđrćđur um ađild Króatíu ađ Evrópusambandinu eru langt komnar. Ţeim kann ađ ljúka fyrir mánađamót komi ekkert upp á.

Fréttastofa Reuters hafđi eftir ónefndum heimildarmanni í dag ađ framkvćmdastjórn Evrópusambandsins hygđist á föstudag mćla formlega međ ađ ađildarríki lykju viđrćđum viđ Króatíu, en ţađ er mikilvćgur áfangi í ađildarferlinu.  Jose Manuel Barroso, forseti framkvćmdastjórnarinnar, gaf auk ţess í skyn ađ Króatar hefđu gert nóg til ađ fullvissa stjórnina um ađ komiđ vćri ađ lokaáfanga viđrćđnanna."

Ađild Króatíu tryggir enn betur varanlegan friđ á Balkan-skaga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband