Leita í fréttum mbl.is

...og krónan fellur!

Tíu íslenskar krónur (međ lođnu)!Á vef Vísis segir: "Raungengi íslensku krónunnar lćkkađi um 0,2% á milli apríl og maí síđastliđins á mćlikvarđa hlutfallslegs verđlags. Ţessi lćkkun er tilkomin vegna lćkkunar á nafngengi krónunnar á tímabilinu, en hún lćkkađi um 1,1% miđađ viđ vísitölu međalgengis í maí frá fyrri mánuđi.

Fjallađ er um máliđ í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Ţar segir ađ verđlagshćkkun hefur vegiđ töluvert upp á móti áhrifum nafngengis á raungengi á ţessu tímabili enda hćkkađi verđlag um 0,9% miđađ viđ vísitölu neysluverđs á sama tíma. Ţetta má sjá í tölum sem Seđlabanki Íslands birti í gćr.

Raungengi krónunnar hefur lćkkađ stöđugt frá nóvember á síđasta ári, ađ apríl síđastliđnum undanskildum ţegar engin breyting átti sér stađ. Frá ţví í nóvember hefur raungengiđ lćkkađ um 5,3% og stendur ţađ nú í 73,7 stigum, en ţađ hefur ekki veriđ lćgra síđan í maí í fyrra. Ţessa lćkkun má rekja til ţróunar á nafngengi krónunnar á tímabilinu sem einnig hefur lćkkađ um 5,3% frá ţví í nóvember miđađ viđ vístölu međalgengis."

Öll fréttin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hver stjórnar gengi krónu í höftum?  Markađurinn?

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 7.6.2011 kl. 19:47

2 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Stefán, Ţađ er auđvitađ Seđlabanki Íslands sem stjórnar genginu ţegar gjaldmiđilinn er í höftum.

Ţeir ákveđa ţví ađ fella gengi krónunar samkvćmt einhverjum hagvísum sem ţeir hafa og miđa viđ. Síđan fella ţeir bara gengiđ ef ţeim svo dettur ţađ í hug.

Af ţessum sökum neyddist ég til ţess ađ flytja aftur til Íslands og var ţađ dýr flutningur. Ţó ekki bara vegna flutningskostnađar.

Jón Frímann Jónsson, 8.6.2011 kl. 16:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband