Leita í fréttum mbl.is

Grikkir samţykktu ađgerđapakka - Egill Helgason: Mótmćlaţreytu orđiđ vart

Gríska ţingiđ samţykkti í dag ađgerđapakka í efnahagsmálum landsins, en mikill hiti er í mönnum vegna ţessa og óeirđir á götum Aţenu. Ađgerđirnar sem samţykktar voru eru nauđsýnlegar til ađ koma í veg fyrir frekari vandrćđi í stjórnmálum og efnahag Grikkja.

Forsćtisráđherra landsins, Papandreou, segir samţykkt "pakkans" einu leiđina til ađ koma landinu á skriđ aftur.

Ţar međ er ljóst ađ verulegri hindrun er rutt úr vegi fyrir nćstu útborgun á láni ESB og AGS til handa Grikkjum. BBC er međ frétt um ţetta.

Egill HelgasonEgill Helgason (Silfur Egils) er staddur í Grikklandi um ţessar mundir og hefur veriđ ađ blogga um ţetta. Hann segir í nýjasta pistli sínum um ţetta ađ mótmćlaţreytu sé fariđ ađ gćta og ađ ţađ séu mest svokallađir stjórnleysingjar sem hafi sig mest frammi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband