Leita í fréttum mbl.is

Tvćr góđar greinar í Fréttablađinu: Ávinningur af menntasamstarfi og ađildarsamningurinn

Á Eyjunni stendur: "Íslenskir ađilar hafa međ mennta- og vísindasamstarfi sínu viđ Evrópusambandiđ síđastliđin fimmtán ár fengiđ sem nemur tíu milljörđum króna hćrri framlög en greitt hefur veriđ í ţáttökugjöld. Eru ţá ótalin mikil verđmćti sem felast í ađgengi ađ upplýsingum og samstarfi hvers konar viđ evrópska vísindasamfélagiđ.

Skrifar Ágúst Hjörtur Ingţórsson, forstöđumađur Rannsóknarţjónustu Háskóla Íslands, um ţetta í Fréttablađiđ í dag ţar sem hann áréttar mikilvćgi slíks samstarfs fyrir íslenska ađila burtséđ frá ţví fjármagni sem hingađ skilar sér frá ESB."

Dr. Baldur Ţórhallsson skrifar einnig grein í FRBL í dag um mikilvćgi góđs ađildarsamnings viđ ESB og segir:

"Íslenskum stjórnvöldum hefur gengiđ misvel ađ semja viđ nágrannaţjóđir okkar. Samningar um útfćrslu landhelginnar voru flestir vel heppnađir en Icesave-samningarnir voru óásćttanlegir ađ mati meirihluta ţjóđarinnar. Ţegar horft er til samningaviđrćđna um bćttan ađgang ađ mörkuđum Evrópu er stórmerkilegt hversu vel hefur tekist til.

Ţetta á viđ um alla ţrjá helstu samningana, ţ.e. inngönguna í EFTA áriđ 1972, fríverslunarsamninginn viđ ESB tveimur árum síđar og ađildina ađ EES áriđ 1994. Ţađ sama má segja um Schengen-samninginn. Íslendingar náđu nćr öllum kröfum sínum fram í ţessum viđrćđum um bćttan markađsađgang og verndun sjávarútvegs og landbúnađar."

Öll grein Baldurs


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

Vek athygli á ţessum orđum Ágústs Hjartar:
" ... Ísland hefur tekiđ fullan og virkan ţátt í samstarfi á ţessu sviđi allar götur frá árinu 1994."

Ţađ ţarf sem sagt ekki ađ ganga í Evrópusambandiđ til ađ taka virkan ţátt í evrópsku rannsóknar- og menntastarfi. Viđ erum nú ţegar fullgildir ţátttakendur og á fleiri sviđum en einu. 

Ţađ sem Ágúst Hjörtur segir um ađ Íslendingar hafi "náđ fram" lćkkun á skólagjöldum í Bretlandi er beinlínis rangt. Ţađ ţurfti ekki einu sinni ađ semja um ţađ, sbr. upplýsingar á Evrópuvefnum.

Haraldur Hansson, 29.6.2011 kl. 17:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband