10.7.2011 | 09:10
Seđlabankastjóri: Evra eykur stöđugleika - verđbólga vandamál
Á Eyjunni stendur:"Már Guđmundsson seđlabankastjóri segir upptöku evru á Íslandi myndu auka mjög stöđugleika í efnahagslífinu. Ţetta kemur međal annars fram í viđtali viđ bandaríska stórblađiđ Wall Street Journal sem birtist í gćr.
Í umfjöllun blađsins kemur fram ađ Seđlabankanum hafi tekist ađ koma jafnvćgi á gengi krónunnar međ gjaldeyrishöftum, ná verđbólgu niđur og lćkka stýrivexti úr 18 prósentum í rúmlega 4 prósent. Ţó sé atvinnuleysi enn mikiđ áhyggjuefni, svo og aukin verđbólga síđustu mánuđi.
Helsta áhyggjuefni okkar er undirliggjandi verđbólga, segir Már í viđtalinu. Hann segir verđbólgutölur töluvert yfir markmiđum og ţađ komi á óvart ađ sjá verđbólgu aukast svo snemma í efnahagsbatanum, sem bendi til ţess ađ dýpt kreppunnar kunni ađ hafa veriđ ofmetin."
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Fróđlegt er ađ lesa eftirfarandi :"Being a member of the euro-area would result in a more stable economy," Mr. Gudmundsson said. But, on the other hand, "There are design failures in both the EU and the euro zone, and they were revealed by the crisis," he said....Már telur galla vera í uppbyggingu/hönnun ESB og Evrusvćđisins. Nú kemur ekki fram nákvćmlega hvađ Már er ađ meina. Ljóst er hins vegar ađ hann er ađ tala um ađgerđir og viđbrögđ viđ fjármálakreppu í Grikklandi og hugsanlega Írlandi, Portúgal og Spáni.
Hrafn Arnarson (IP-tala skráđ) 10.7.2011 kl. 09:29
Hann er a meina ţetta:
"A monetary union needs much more economic integration, some elements of common economic and fiscal policy and a common financial stability framework. One needs to match an economic union with the monetary union for it to work," he added."
Ómar Bjarki Kristjánsson, 10.7.2011 kl. 11:20
"Leikurinn er ójafn (innan Evrópusambandsins) ef leyfi til bankareksturs í Evrópu fylgir ekki viđunandi regluverk og öryggisnet," sagđi Már Guđmundsson seđlabankastjóri í pallborđsumrćđum á árlegri ráđstefnu frönsku stofnunarinnar Cercle des Economistes.
"Ţeir bankar sem sćktust eftir evrópsku bankaleyfi (e. European passport) yrđu undir eftirliti evrópsks ađila, innistćđur ţeirra tryggđar af evrópsku kerfi og lánveitandi til ţrautavara í flestum tilfellum Seđlabanki Evrópu."
Skiptasamningar ollu óvissu
Ţorsteinn Briem, 10.7.2011 kl. 12:54
en hvađ ESB er hrćđileg ađ leyfa okkur ekki ađ spila rassinn úr buxunum og hella okkur í kaf í fjármála glaprćđi.
ef svo vill til ađ ESB vill passa ţađ ađ evru ríki fara ekki fram úr sér ţá er ţađ besta mál.
Efnahagstórn á íslandi hafa alltaf veriđ disaster. ESb getur hjálpađ til.
ţar ađ segja ef ţjóđremburnar fá ekki ađ ráđa.
Sleggjan og Hvellurinn, 11.7.2011 kl. 22:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.