Leita í fréttum mbl.is

Seđlabankastjóri: Evra eykur stöđugleika - verđbólga vandamál

Már GuđmundssonÁ Eyjunni stendur:"Már Guđmundsson seđlabankastjóri segir upptöku evru á Íslandi myndu auka mjög stöđugleika í efnahagslífinu. Ţetta kemur međal annars fram í viđtali viđ bandaríska stórblađiđ Wall Street Journal sem birtist í gćr.

Í umfjöllun blađsins kemur fram ađ Seđlabankanum hafi tekist ađ koma jafnvćgi á gengi krónunnar međ gjaldeyrishöftum, ná verđbólgu niđur og lćkka stýrivexti úr 18 prósentum í rúmlega 4 prósent. Ţó sé atvinnuleysi enn mikiđ áhyggjuefni, svo og aukin verđbólga síđustu mánuđi.

„Helsta áhyggjuefni okkar er undirliggjandi verđbólga,“ segir Már í viđtalinu. Hann segir verđbólgutölur töluvert yfir markmiđum og ţađ komi á óvart ađ sjá verđbólgu aukast svo snemma í efnahagsbatanum, sem bendi til ţess ađ dýpt kreppunnar kunni ađ hafa veriđ ofmetin."

Öll fréttiin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fróđlegt er ađ lesa eftirfarandi :"Being a member of the euro-area would result in a more stable economy," Mr. Gudmundsson said. But, on the other hand, "There are design failures in both the EU and the euro zone, and they were revealed by the crisis," he said....Már telur galla vera í uppbyggingu/hönnun ESB og Evrusvćđisins. Nú kemur ekki fram nákvćmlega hvađ Már er ađ meina. Ljóst er hins vegar ađ hann er ađ tala um ađgerđir og viđbrögđ viđ fjármálakreppu í Grikklandi og hugsanlega Írlandi, Portúgal og Spáni.

Hrafn Arnarson (IP-tala skráđ) 10.7.2011 kl. 09:29

2 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Hann er a meina ţetta:

"A monetary union needs much more economic integration, some elements of common economic and fiscal policy and a common financial stability framework. One needs to match an economic union with the monetary union for it to work," he added."

Ómar Bjarki Kristjánsson, 10.7.2011 kl. 11:20

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"Leikurinn er ójafn (innan Evrópusambandsins) ef leyfi til bankareksturs í Evrópu fylgir ekki viđunandi regluverk og öryggisnet," sagđi Már Guđmundsson seđlabankastjóri í pallborđsumrćđum á árlegri ráđstefnu frönsku stofnunarinnar Cercle des Economistes.

"Ţeir bankar sem sćktust eftir evrópsku bankaleyfi (e. European passport) yrđu undir eftirliti evrópsks ađila, innistćđur ţeirra tryggđar af evrópsku kerfi og lánveitandi til ţrautavara í flestum tilfellum Seđlabanki Evrópu."

Skiptasamningar ollu óvissu

Ţorsteinn Briem, 10.7.2011 kl. 12:54

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

en hvađ ESB er hrćđileg ađ leyfa okkur ekki ađ spila rassinn úr buxunum og hella okkur í kaf í fjármála glaprćđi.

ef svo vill til ađ ESB vill passa ţađ ađ evru ríki fara ekki fram úr sér ţá er ţađ besta mál.

Efnahagstórn á íslandi hafa alltaf veriđ disaster. ESb getur hjálpađ til.

ţar ađ segja ef ţjóđremburnar fá ekki ađ ráđa.

Sleggjan og Hvellurinn, 11.7.2011 kl. 22:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband