Leita í fréttum mbl.is

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Vegna aðildar Íslands að Evrópusambandinu falla niður tollar á íslenskum landbúnaðarvörum í Evrópusambandslöndunum og þar af leiðandi yrði hægt að STÓRAUKA útflutning héðan á FULLUNNUM landbúnaðarvörum, til að mynda skyri og lambakjöti, til Evrópusambandslandanna.

Á móti kemur að innflutningur á ostum þaðan myndi aukast eitthvað hérlendis.

Tollar falla einnig niður á íslenskum sjávarafurðum í Evrópusambandslöndunum og því yrði hægt að STÓRAUKA þar sölu á fullunnum íslenskum sjávarfurðum.

STÓRAUKIN
sala héðan á FULLUNNUM íslenskum sjávarfurðum þýðir að sjálfsögðu AUKNA ATVINNU hérlendis en EKKI minni með aðild Íslands að Evrópusambandinu.

Þúsundir Evrópubúa, aðallega Pólverjar og Litháar, starfa hér við vinnslu og sölu á matvælum, til að mynda í fiskvinnslunni um allt land, sláturhúsum og matvöruverslunum.

Hérlendis eru einungis tíu svínabú og fjórir kjúklingaframleiðendur. Þessi framleiðsla er MJÖG ÓHAGKVÆM og myndi því að öllum líkindum leggjast af með aöild Íslands að Evrópusambandinu.

Nýmjólk hefur lítið geymsluþol og því borgar sig ekki að flytja hana hingað með skipum þúsundir kílómetra frá öðrum Evrópulöndum og of dýrt yrði að flytja mjólkina hingað með flugvélum.

Mjólkurframleiðla mun því EKKI
minnka hérlendis með aðild Íslands að Evrópusambandinu.

Telji neytendur hérlendis íslenskt nautakjöt betra en erlent eru þeir að sjálfsögðu tilbúnir að greiða hærra verð fyrir íslenska nautakjötið hafi þeir efni á því.

Fjölmargir Íslendingar hafa hins vegar EKKI efni á því nú að kaupa íslenskt nautakjöt og því yrði erlent nautakjöt góður kostur fyrir þá.


Þar af leiðandi er ENGAN VEGINN hægt að fullyrða að sala á íslensku nautakjöti myndi dragast verulega saman með aðild Íslands að Evrópusambandinu.

Ódýrara er að flytja hér inn nautakjöt en framleiða það hérlendis með innflutningi frá Evrópusambandslöndunum á dráttarvélum, alls kyns öðrum búvélum, tilbúnum áburði, kjarnfóðri, heyrúlluplasti og olíu.

Íslenskum sauðfjárbændum
hefur FÆKKAÐ UM ÞRIÐJUNG og kúabændum um RÚMAN HELMING á síðastliðnum 20 ÁRUM.

Búrekstur hérlendis verður að vera HAGKVÆMUR fyrir bændurna og þeir kaupa að sjálfsögðu matvörur og aðrar fullunnar vörur frá öðrum Evrópulöndum.

"Gengi Ísland í Evrópusambandið yrðu tollar á vörur frá Evrópusambandsríkjum felldir niður en þaðan kemur ríflega helmingur alls innflutnings."

"Þannig eru lagðir þrjátíu prósenta tollar á kjöt, mjólkurvörur og egg, tuttugu prósent á sætabrauð og kex, fimmtán prósent á fatnað og sjö og hálft prósent á heimilistæki."

Gengi evru hefur HÆKKAÐ gríðarlega gagnvart íslensku krónunni undanfarin ár og verð á matvælum frá öðrum Evrópulöndum hefur því HÆKKAÐ hér verulega.

Einnig aðföngum frá öðrum Evrópulöndum, til dæmis landbúnaðartækjum, tilbúnum áburði, kjarnfóðri og olíu.

Þar af leiðandi hefur verð á íslenskum landbúnaðarafurðum HÆKKAÐ mikið hér undanfarin ár, sem veldur HÆKKUN á vísitölu neysluverðs og þar af leiðandi HÆKKUN á lánum íslenskra bænda vegna íbúðarhúsnæðis og útihúsa, til að mynda fjósa og fjárhúsa.

En með aðild Íslands að Evrópusambandinu og upptöku evru FÉLLI VERÐTRYGGING NIÐUR hérlendis.

Í mörgum Evrópuríkjum, til að mynda Íslandi, svo og Bandaríkjunum, var OFÞENSLA á árunum 2006 og 2007 og mörg ríki verða nú að draga saman seglin í útgjöldum sínum.

Hvorki Ísland né Bandaríkin eru hins vegar með evru.


Gjaldmiðlar Danmerkur, Litháens og Lettlands eru bundnir gengi evrunnar, sem er gjaldmiðill 332ja milljóna manna.


EISTLAND
tók upp evru nú um áramótin og þar JÓKST IÐNFRAMLEIÐSLA UM ÞRIÐJUNG Á EINU ÁRI, frá apríl í fyrra.

Eurostat - Industrial production:


"In April 2011 compared with April 2010, production of capital goods grew by 9.7% in the euro area and by 9.5% in the EU27.

Intermediate goods increased by 5.7% and 5.5% respectively.

Durable consumer goods rose by 5.2% in the euro area and by 2.8% in the EU27.

Non-durable consumer goods gained 3.1% and 3.4% respectively."

"Among the Member States for which data are available, industrial production rose in eighteen and fell in five.

The highest increases were registered in Estonia
(+31.8%), Latvia (+13.7%), Sweden (+10.5%) and Germany (+9.9%)."

Lettland og Litháen
taka að öllum líkindum upp evru í ársbyrjun 2014 og Pólland í ársbyrjun 2015.

Mörg þúsund Litháar og Pólverjar starfa hérlendis og halda íslenskri fiskvinnslu gangandi um allt land.

Þorsteinn Briem, 14.7.2011 kl. 16:22

2 Smámynd: Þorsteinn Briem

Skýrsla Evrópunefndar lögð fram af Geir H. Haarde, þáverandi forsætisráðherra, í mars 2007, bls. 77-79:

"Mikilvægt er að hafa í huga að AÐILDARSAMNINGAR að Evrópusambandinu HAFA SÖMU STÖÐU OG STOFNSÁTTMÁLAR sambandsins og því er EKKI hægt að breyta ákvæðum þeirra, þar á meðal UNDANÞÁGUM EÐA SÉRÁKVÆÐUM sem þar er kveðið á um, NEMA MEÐ SAMÞYKKI ALLRA AÐILDARRÍKJA."

"Í bókinni Fiskveiðireglur Íslands og Evrópusambandsins eftir Óttar Pálsson og Stefán Má Stefánsson [lagaprófessor] (2003) segir á bls. 39 að ÓTVÍRÆTT sé að AÐILDARSAMNINGAR NÝRRA RÍKJA SAMBANDSINS séu JAFNRÉTTHÁIR RÓMARSÁTTMÁLANUM."

Þorsteinn Briem, 14.7.2011 kl. 16:48

3 Smámynd: Þorsteinn Briem

Framleiðsla í íslenskum gróðurhúsum á ENGAN VEGINN að vera dýrari en í gróðurhúsum Evrópusambandslandanna.

Hérlendis er gnægð af ódýru köldu og hreinu vatni, heitu vatni úr jörðu og raforku framleiddri með fallvötnum og jarðvarma.


"The Netherlands has around 9,000 greenhouse enterprises that operate over 10,000 hectares of greenhouses and employ some 150,000 workers, efficiently producing €4.5 billion worth of vegetables, fruit, plants, and flowers, some 80% of which is exported."

"... gagnkvæmur samningur á milli Evrópusambandsins og Íslands frá 28. febrúar 2007."

"Enginn tollur verður í viðskiptum aðila með [...] tómata, agúrkur og vatn.

Það sama gildir um blóm og plöntur, þó ekki afskorin blóm eða pottaplöntur undir einum metra á hæð.

Þá fellir Ísland niður tolla af frosnu grænmeti.
"

Landbúnaðarlöggjöf Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins, bls. 71, útg. 2011.

Þorsteinn Briem, 14.7.2011 kl. 22:44

4 Smámynd: Þorsteinn Briem

Ársfundur Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins 2011:

"Eftirfarandi nýfjárfestingar voru samþykktar á árinu 2010:

Geogreenhouse ehf.
Félagið var stofnað í því markmiði að reisa allt að tuttugu hektara gróðurhús við hlið jarðvarmavirkjunar.

Framleiddir verða hágæðatómatar allt árið um kring
, sem lausir eru við skordýraeitur, kolefnisjafnaðir og framleiddir með fersku íslensku vatni.

Áætlað er að framleiðsla hefjist haustið 2012 en ráðgert er að flytja alla þá tómata sem framleiddir verða í gróðurhúsinu til Bretlandseyja."

Þorsteinn Briem, 14.7.2011 kl. 23:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband