Leita í fréttum mbl.is

Norđanmađur um hugsjónir ESB

Ţorlákur Axel JónssonŢorlákur Axel Jónsson, menntaskólakennari á Akureyri skrifar grein um ESB-máliđ í Fréttablađiđ í dag og segir ţar međal annars:

"ESB hefur veriđ ófeimiđ viđ ađ gefa eftir í landbúnađarmálum gagnvart Finnlandi og í sjávarútvegsmálum gagnvart Noregi. Ţađ sem ESB getur ekki gefiđ eftir er hugmundin um Evrópusamband og ţess vegna getur sambandiđ ekki leyft viđrćđunum ađ mistakast. Hagsmunir ESB eru ađ viđrćđurnar gangi vel og ađ Íslendingar vilji gerast ađilar. Gefi allir svolítiđ eftir af sérhagsmunum sínum eflist heildarhagur. Árangursrík samvinna lýđrćđisríkja Evrópu undanfarna áratugi er fyrirmynd um allan heim ađ ţessu leyti. Ekki ţarf ađ fara mörgum orđum um hagsmuni íslenskra alţýđuheimila af ađild međ lćgri vöxtum, lćgra matarverđi og raunverulegum gjaldmiđli. Sama gildir um alţýđuheimili í öđrum löndum ţar sem stjórnvöld ţora ađ lifa í samrćmi viđ yfirlýstar hugsjónir sínar."

Öll greinin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband