Leita í fréttum mbl.is

Átján vilja frćđslustyrki um ESB

ESB-ISL2Á MBL.is segir:

"Átján umsóknir um styrki til ađ stuđla ađ umrćđu og frćđslu um Evrópusambandiđ bárust úthlutunarnefnd sem skipuđ var af forsćtisnefnd Alţingis í sumar. Umsóknarfrestur rann út um miđja síđustu viku, en kveđiđ var á um úthlutun styrkjanna á fjárlögum ársins.

Međ veitingu styrkjanna er ćtlunin ađ stuđla ađ »opinberri og upplýstri umrćđu og frćđslu um Evrópusambandiđ, stefnu ţess og áhrif hugsanlegrar ađildar Íslands ađ sambandinu,« ađ ţví er fram kemur í auglýsingu. Hámarksfjárhćđ veittra styrkja verđur ađ ţessu sinni alls 27 milljónir króna.

Samkvćmt upplýsingum frá ritara úthlutunarnefndar voru umsóknirnar eins og áđur segir 18. Ađ baki sumum stóđu fleiri en einn ađili, en styrkir eru ađeins veittir til skýrt skilgreindra verkefna og ţurfti fjárhagsáćtlun ađ fylgja umsókn. Ţannig verđa styrkir ekki veittir t.d. til reksturs skrifstofu, heldur til vinnslu frćđsluefnis, funda- og fyrirlestrahalds og annars konar frćđslustarfsemi. Í sumum umsóknum er fariđ fram á styrk fyrir fleiri en einu verkefni. "


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband