Leita í fréttum mbl.is

Meira um afsögn Guđmundar Steingrímssonar

dv-logoÓhćtt er ađ segja ađ Framsóknarflokkurinn skjálfi um ţessar mundir og ţeim fjölgar sem segja sig úr flokknum vegna stefnu formannsins, Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar. Á vef DV er fjallađ um afsögn Guđmundar Steingrímssonar og ţar er viđtal viđ Andrés Pétursson, sem sagđi sig úr flokknum í byrjun vikunnar. Andrés er sem kunnugt er, formađur Evrópusamtakanna. Á vef DV.is segir:

„Ţetta kemur mér ekki óvart,“ segir Andrés Pétursson fyrrverandi framsóknarmađur ađspurđur um ţćr fréttir ađ Guđmundur Steingrímsson ćtli ađ tilkynna stofnun nýs stjórnmálaflokks á morgun, ţriđjudag. Andrés segir ađ Guđmundur hafi ekki veriđ í sambandi viđ sig vegna ţessa máls en hann vissi til ţess ađ Guđmundur vćri orđinn mjög óánćgđur međ hvernig flokkurinn hefur veriđ ađ ţróast.

Andrés segist ćtla styđja Guđmund ef svo fari ađ hann stofni nýjan flokk. „Mér finnst Guđmundur afskaplega frambćrilegur stjórmálamađur og hans lífsviđhorf og skođanir falla mjög vel saman viđ mína lífssýn.“

DV fjallađi um ţađ fyrir helgi ađ lykilmenn innan Framsóknarflokksins hefđu sagt sig úr flokknum í kjölfar yfirlýsingar Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar, formanns flokksins, ţess efnis ađ leggja ćtti ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ til hliđar. Einn ţeirra var Andrés Pétursson."Öll frétt DV

Guđmundur var gestur í Kastljósinu í kvöld og samkvćmt vef DV  segir Guđmundur afstöđu forystu flokksins ...."gagnvart ađild ađ Evrópusambandinu ekki vera einu ástćđuna fyrir brotthvarfi sínu. Hann sagđist vera áhugasamur um gagngerar lýđrćđisumbćtur í anda ţeirrar tillagna sem stjórnlagaráđiđ vann sem hann hrósađi fyrir flott starf í Kastljósinu í kvöld."

Í frétt DV segir einnig: "Ég treysti hins vegar ekki alveg Framsóknarflokknum til ađ vera á sama máli og ég í ţessu ógnarstóra máli,“ sagđi Guđmundur. En ESB spili einnig inn í önnur mál ţar sem ţar hangi margt á spýtunni. Til ađ mynda framtíđargjaldmiđill Íslands. Guđmundur sagđi framsókn hafa haft frumkvćđiđ ađ ţví á sínum tíma ađ taka umrćđuna um annan gjaldmiđil en sveigt hafi veriđ frá ţeirri stefnu. Hann sé síđan fylgjandi ákveđinni markađs- og nútímavćđingu í landbúnađi sem „erfitt sé ađ tala um í Framsóknarflokknum,“ eins og hann orđađi ţađ og ţá sé hann umhverfissinni og ţrátt fyrir ađ viđurkenna ađ flokkurinn hafi tekiđ skref í rétta átt í ţeim efnum sé hann ekki sammála stefnu flokksins í ţeim efnum."

Frétt DV


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband