14.9.2011 | 17:59
Össur í DV: Þjóðin vill kjósa um ESB
Utanríkisráðherra Íslands, Össur Skarphéðinsson, skrifar góða grein í DV í dag, fyrirsögnin er: Þjóðin vill kjósa um ESB.
Össur segir: "Skoðanakönnun Fréttablaðsins á mánudaginn sýndi enn og aftur að yfirgnæfandi meirihluti Íslendinga vill ljúka samningaviðræðunum við Evrópusambandið. Í þremur könnunum blaðsins á síðustu 15 mánuðum hefur um 2/3 hluti Íslendinga sagst vilja fá að kjósa um ESBaðild. Skýrara getur það vart verið. Meirihluti íbúa á landsbyggðinni vill ljúka viðræðunum, innan Sjálfstæðisflokksins er hnífjafnt milli stuðningsmanna viðræðna og þeirra sem vilja hlaupa frá miðju verki, og um þriðjungur Framsóknar vill klára málið. Þrátt fyrir mikinn andróður formanna Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks síðustu daga, og þaulskipulagða tilraun til að safna undirskriftum á netinu gegn viðræðunum, heldur íslenska þjóðin sínu striki. Mikill meirihluti er eftir sem áður sammála um að besta leiðin til þess að taka upplýsta ákvörðun um kosti og galla aðildar sé að sækja um aðild, semja um aðild og leyfa þjóðinni að kjósa. Það er réttlætismál. Það er skynsemi."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Leyfa að kjósa,til hvers,? Stjórnin nýtir undirförlu hæfileika sína og heldur áfram að troða okkur inn.sömu taktarnir og í Icesave.
Helga Kristjánsdóttir, 14.9.2011 kl. 21:24
Helga..
það er enginn að reyna að troða okkur inn... vði förum einungis inn ef þjóðin vill það.
þú , ég, össur og allir Íslendingar fá að kjósa.
En það er gott að vita að þeir kverúlantar sem hafa hvað hæðst um að það þarf að hætta við viðræðurnar núna eru í miklum minnihluta.
Sleggjan og Hvellurinn, 14.9.2011 kl. 21:36
Kjósa fyrst og spyrja. Þeir sem hafa hæst,vilja ekki frekar en ég að við látum fullveldið af hendi. Það er aðdáunarvert að sjá og heyra baráttu þeirra,svo er nú gáfaðisti ráðamaður þjóðarinnar einlægur ættjarðarvinur,þökkum öll fyrir Ólaf Ragnar Grímsson.
Helga Kristjánsdóttir, 15.9.2011 kl. 01:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.