17.9.2011 | 15:51
Árni Páll í DV: Krónan ekki sett á flot
Á vef DV segir , tilvitnun: "Árni Páll Árnason, viðskipta- og efnahagsráðherra, segir að krónan verði ekki sett aftur á flot. Við þurfum að hafa einhverskonar takmarkanir á frjálsu gengi gjaldmiðilsins, segir hann í samtali við Bloomberg-fréttaveituna.
Eina leiðin sem við getum treyst á að færi okkur algjörlega frjálsan aðgang er með upptöku evrunnar, segir í lauslegri þýðingu á ummælum Árna Páls en viðtalið fór fram á ensku. Peningamálastefnan verður að gera okkur kleift að taka upp evruna ef við ákveðum að gerast aðilar að Evrópusambandinu.
Talsmenn krónunnar segja hana bjargvætt, en hvar sést þessi stórkostlegi björgunarmáttur? Í hagvaxtartölum? Af hverju er ekki allt hér á blússandi siglingu vegna krónunnar?
Á Eyjunni er frétt þess efnis að Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vilji höftin burt, krónan geti ekki lækkað meira. Við skulum vona að hann sé spámannlega vaxin í sambandi við þetta. Þjóðin þarf ekki og vill ekki annað gjaldmiðilshrun! Eitt er nóg, að eilífu!
Ps. Annars nokkuð magnað hvað menn eru byrjaðir að tala um á hinu háa Alþingi Íslendinga!
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Það er áhugavert að evrópusamtökin styðja gjaldeyrishöft og áframhaldandi afnám fjórfrelsisins þangað til að það er þjóðinni til hagsbótar.
Þið skiljið ekki út á hvað ESB snýst og ættu að kynna ykkur bandalagið betur.
Ég er búinn að skrifa nóg um þetta en þetta fer ekki inn í ykkur. Það er synd.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 17.9.2011 kl. 18:08
Þetta segir Pétur Blöndal meðal annars á Alþingi.
http://www.althingi.is/altext/hlusta.php?raeda=rad20110916T185834&horfa=1
Þið ættuð helst að hlusta á allar ræðurnar hans. Hvað segja Samfylkingarmenn? Uh, eh, ne, eiginlega ekki en nauðsynlegt án þess að rökstyðja það með nokkrum hætti nema með rakalausum hræðsluáróðir.
Svona svarar Mörður Árnason honum Pétri Blöndal því hann þorir ekki að gera það á Alþingi.
http://blog.eyjan.is/mordur/2011/09/15/loksins-loksins-asmundur-einar/
http://blog.eyjan.is/mordur/2011/09/16/thu-getur-thetta-vigdis/
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 17.9.2011 kl. 18:12
Stefán: Okkur vitanlega er engin stefna í gangi hjá samtökunm sem styður gjaldeyrishöft. Hér er hinsvegar sagt frá því hvað menn eru að segja um gjaldmiðilsmál.
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 17.9.2011 kl. 19:58
Hvað finnst ykkur um það að gjaldeyrishöftin eru á móti EES samningnum?
Hvað finnst ykkur um það að einstaklingar sem bjuggu sér til framtíð sem byggði á EES samningnum skulu nú vera skildir útundan?
Hvað finnst Evrópusamtökunum um það að ekki sé hægt að byggja hús fyrir fjölskyldu sína heldur aðeins kaupa húsnæði?
Er EES samningurinn nú einskis virði þangað til að gengið er í ESB?
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 17.9.2011 kl. 20:01
Geta ESB-sinnar verið sjálfumglaðir yfir evrunni?
Eftirfarandi auglýsing barst á enska vefsíðu mína í dag:
Jón Valur Jensson, 17.9.2011 kl. 20:13
Jón Valur, hefur þú ekki tekið eftir því að í Evrópu er deilt um leiðirnar? Það eru allir Evrópusinnar. Þeir einu sem tapa í kosningum í Þýskalandi eru þeir sem vilja að Grikkland verði gjaldþrota og yfirgefi ESB? Það er FDP sem hefur tapað öllum þingmönnum á landsþingum í Þýskalandi.
En þetta er samt að verða ansi ruglað og minnir mikið á Ísland fyrir hrun. Auðvitað hefði verið best að gera strax ráðstafanir og semja um skuldir Grikklands.
En Jón Valur, hefur þú tekið eftir því að þegar einu landi er bjargað er annað land tekið fyrir?
Bankastarfsemi er sjúk og hún sést vel í þessu sambandi.
Evran sem slík mun ekki hverfa því það er of seint, en eitthvað verður að gerast og allir eru sammála um það.
Skiptir ekki máli hvort þú styðjir evru eða ekki eða hvort þú ert ESB sinni eða ekki.
Ég er sammála Rösler þegar hann segir að það verði að ræða gjaldþrot evrunnar. Það eru margir ESB og evrusinnar sammála honum í því.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 17.9.2011 kl. 20:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.