Leita í fréttum mbl.is

Hćkkun í Evrópu - Evrópa/ESB er stćrsta hagkerfi heims!

Viđskiptablađiđ greinir frá: "Hlutabréf í Evrópu hafa hćkkađ töluvert í verđi í dag. Vonir um ađ vandi evruríkja verđi leystur međ sértćkum ađgerđum hafa glatt fjárfesta í dag. Er ţađ öfugt viđ ţróun síđustu viku, ţegar hlutabréfaverđ hrundi um allan heim.

FTSE 100 vísitalan í Lundúnum hefur hćkkađ um 1,5% í dag. Hćkkunin er enn meiri í Ţýskalandi og Frakklandi, ţar sem DAX vísitalan og CAC 40 hafa báđar hćkkađ um rúmlega 3%. Ţá benda framvirk viđskipti til ađ hlutabréf á Wall Street hćkki viđ opnun í dag."

Í fréttinni kemur einnig fram ađ til standi ađ stćkka ţá sjóđi sem ESB hefur yfir ađ ráđa til ađ ađstođa ađildarríki, úr 440 milljörđum Evra í um 2000 milljarđa Evra.

Geta Evrópuríkjanna er mikil, enda eru efnahagskerfi ESB mesta hagkerfi heims, samkvćmt IMF/AGS.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţađ ţarf ekki mikiđ til ađ gleđja innlimunarsinna.......    

Jóhann Elíasson, 26.9.2011 kl. 16:50

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ţađ er nú ekki rétt ađ allir alţjóđlegir fjárfestar eru evrópusinnar. En ég ţakka hrósiđ.

Sleggjan og Hvellurinn, 26.9.2011 kl. 20:48

3 Smámynd: Ragna Birgisdóttir

Ţađ er ekki hćgt ađ gleđja einangrunarsinna

Ragna Birgisdóttir, 27.9.2011 kl. 13:52

4 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"Í ár verđur vaxtastig á óleiđréttum húsnćđislánum hér á landi sennilega um 14% (međ verđbólgu), á međan írsk heimili eru ađeins ađ greiđa um 3,5%.

Á sama tíma eru laun flestra stétta mun lćgri en almennt gerist á Írlandi.
"

Ţorsteinn Briem, 27.9.2011 kl. 14:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband