Leita í fréttum mbl.is

ESB og sund!

Háskóli ÍslandsSífellt bćtast viđ spurningar inn á Evrópuvefinn og augljóst ađ fólk er forvitiđ um ESB, á međan ađilar vilja draga máliđ til baka, frysta ţađ og taka af ţjóđinni ţann rétt ađ fá ađ kjósa um ađildarsamning.

Ein spurning á Evrópuvefnum hljómar svo: "Er rétt ađ vegna ESB-reglna megi ég ađeins fara međ tvö börn á aldrinum 5 til 7 ára í sund?"

Í svari á vefnum segir: "Stutta svariđ er nei: Ţetta er ekki rétt. – Evrópusambandiđ hefur hvorki sett lög né reglur um hversu mörg börn mega vera í fylgd eins fullorđins einstaklings í sundferđ. Setning slíkra reglna er alfariđ á ábyrgđ ađildarríkjanna. Í nýrri íslenskri reglugerđ um hollustuhćtti á sund- og bađstöđum segir hins vegar ađ börnum yngri en 10 ára sé óheimill ađgangur ađ sund- og bađstöđum nema í fylgd međ syndum einstaklingi 15 ára eđa eldri. Ennfremur segir ađ viđkomandi sé ekki leyfilegt ađ hafa fleiri en tvö börn međ sér, nema um sé ađ rćđa foreldri eđa forráđamann barna. Í eldri reglugerđ var miđađ viđ 8 ára börn. Nýja reglugerđin tók gildi í upphafi árs 2011."

Allt svariđ:http://evropuvefur.is/svar.php?id=60613 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband