30.9.2011 | 18:17
Þurfum við aðild að ESB til að vernda landsbyggðina?
Kristján Már Unnarsson, fréttastjóri Stöðvar tvö, skreppur stundum út að land og gerir þá bæði skemmtilegar og áhugaverðar fréttir af landsbyggðinni.
Meðal annars hefur hann sagt frá fækkun bænda á Vestfjörðum, til dæmis í Breiðavík. Þar kom fram að ábúendur eru að snúa sér meira að ferðamennsku. Í henni eru möguleikarnir, að sögn bóndans.
Önnur frétt um sama mál birtist í gærkvöldi.
Í skýrslu frá ESB í sambandi við landbúnaðarmál kemur fram að Ísland hafi enga byggðastefnu, en eitt helsta viðfangsefni landbúnaðarstefnu ESB er einmitt að halda mikivægum svæðum í byggð.
Fækkunin fyrir vestan er alvarlegt mál.
Aðild að ESB getur hjálpað okkur til að vernda landsbyggðina.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Aðild að ESB hjálpar okkur ekki eitt eða neitt missum forræði yfir auðlindum okkar og sjálfstæði með tímanum
fyrir nú utan að taka þátt í að borga í þessa gjörspilltu kratahít þar sem fleiri hundruð milljarðar
hverfa árlega og koma hvergi fram,hvað skyldi verða um þá peninga?Þessi embættismanna ófögnuður þarf meiri og meiri pening til að þrífast og þar með talið auðlindir Íslands sem Evrópusambandið sækir í með aðstoð þeirra sem hafa selt ESB sálu sína ykkar og fleiri sem rekið áróður fyrir vondum málstað og takið þátt í að reyna að blekkja þjóðina til að samþykkja þettað rugl.ESB áróðursliðið sem reyndi að blekkja almenning í icesave málinu eru ekki trúverðugt frekar en baugsmiðlarnir með sínar vafasömu skoðanakannanir og stöðugan ESB áróður og stjórnmálamennirnir sem vinna að innlimun í Evrópusambandið eru ekki vinsælir og því síður taldir marktækir enda farið fram með lygum og svikum margir hverjir og teljast með vafasamari mönnum.Ekki láta ykkur detta í að ykkur takist að koma landinu í þettað fallandi ríkjabandalag andstaðan eykst hratt um alla Evrópu við ESB.Hvað verður um alla milljarðana sem hverfa af skattfé evrópubúa og koma hvergi fram fara þeir kanski í að borga áróðurinn í aðildarlöndunum til að halda óværunni á lífi lengur er það ekki málið líklega að hluta til
Örn Ægir Reynisson, 30.9.2011 kl. 19:02
Þurfum við aðild að ESB til að vernda landsbyggðina þarna er kominn enn einn ESB brandarinn á Íslandi!!!
Örn Ægir Reynisson, 30.9.2011 kl. 19:05
Glittir aðeins í toppin á ísjakanum!!
Miklu stolið úr sjóðum ESB
mbl.is
Gífurlegri fjármunir hverfa úr verkefnum Evrópusambandsins á hverju ári. Embættismenn Evrópusambandsins áætla að 415 milljónir punda að lágmarki hafi verið sviknir út úr verkefnum sem sambandið veiti fjárveitingu fyrir á árinu 2010. Þá er áætlað að þetta sé einungis toppurinn af ísjakanum.
Upplýsingar komu fram á sama tíma og krafa framkvæmdarstjórnarinnar um aukningu útgjalda sambandsins um 11 prósent á næsta fjárlaga tímabili, 2014 til 2020, var rædd. Algirdas Semeta, fulltrúi framkvæmdarstjórnarinnar í málefnum spillingar, segir að ekki sé um aukningu fjársvika að ræða innan sambandsins heldur sé nýtt eftirlitskerfi að skila betri árangri.
Athygli vekur að flest fjársvik eru tilkynnt í Bretlandi og Spáni þar sem þjófnaður úr sjóðum Evrópusambandsins er hvað minnstur en fæst tilviku eru tilkynnt í þeim ríkjum sem þjófnaður er talinn vera hvað mestur svo sem í Ítalíu, Póllandi, Lúxemborg og Litháen.
Örn Ægir Reynisson, 30.9.2011 kl. 19:10
Það er greinilegt að það þarf að upplýsa almenning um ESB.
Þessi skrif hjá Erni er mark um fáfræðslu.
Sleggjan og Hvellurinn, 30.9.2011 kl. 21:57
Sleggjan og Hvellurinn ha ha meinarðu meiri lygaáróður
um ágæti Evrópusambandsins heldur en er í baugsmiðlum
HÉR, Eyjunni og RÚV gætuð kanski fengið Jón Ásgeir,Jóa í Bónus og fleiri félaga úr þeim geiranum til að leika í auglýsingum um ágæti ESB og samið jafnvel nokkrar skoðanakannanir sem fréttablaðið kvittaði undir um aukið fylgi við aðild ha ha ha
Örn Ægir Reynisson, 1.10.2011 kl. 02:32
Það veitir ekki af að upplýsa þau fáfróðu krataflón sem reka áróður fyrir ESB aðild hér á landi um gang mála í Evrópusambandinu undanfarna mánuði hvað þar er að gerast þrátt fyrir litla umfjöllun ESB sinnaðra fjölmiðla hér eru fréttirnar farnar að síast út enda erfitt að fara framhjá þeim á netinu
Örn Ægir Reynisson, 1.10.2011 kl. 02:47
Öfugmælin upp úr mörgum einlægt flæða.
"Brussel lofar: Bændur græða!
.
Byggðastefna er stórkostleg, ef stýra henni
bústin erlend íturmenni.
.
Fjarri gamla Fróni er bezt, að fávís ráði
þjóðar hlut á þessu láði ..."
.
Jón Valur Jensson, 1.10.2011 kl. 04:09
Hérna er góð samantekt yfir byggðarstefnu ESB
http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP2261
Er ekki best að upplista kosti og galla byggðarstefnu Íslands (ef það er einhver) og svo byggðarstefnu ESB.
Og velja á milli.
Kannski viljið þið kapparnir tveir sannfæra okkur hin Evrópuvitleysingana hversu góð íslenska byggðarstefnan er?
Sleggjan og Hvellurinn, 1.10.2011 kl. 11:52
Það er engin byggðarstefna á Íslandi og hefur aldrei verið það.
Þetta sem er kallað byggðarstefna á Íslandi er í raun ekkert nema bara kjördæmapot þingmanna á atkvæðaveiðum fyrir næsta kjörtímabil.
Jón Frímann Jónsson, 2.10.2011 kl. 15:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.