Leita í fréttum mbl.is

Hversu áhrifamikil eru smáríki í ákvarđanatöku innan ESB?

Í dag er verđur fyrirlestur á vegum Alţjóđamálastofnunar H.Í og í tilkynningu stendur:

"Hversu áhrifamikil eru smáríki í ákvarđanatöku innan Evrópusambandsins?

Dr. Diana Panke, stjórnmálafrćđiprófessor viđ University College Dublin á Írlandi, heldur erindi á vegum Alţjóđamálastofnunar Háskóla Íslands og Rannsóknaseturs um smáríki.

Dr.Panke fjallar um hversu mikil áhrif smáríki hafa í ákvarđanatöku innan Evrópusambandsins. Í könnun sem var gerđ áriđ 2009 kom fram ađ mikill munur er á ţátttöku ríkja innan vinnuhópa ESB og í nefnd fastafulltrúa (COREPER). Könnunin sýnir líka ađ smáríki geta sigrast á ţeim vanda sem tengist stćrđ ríkisins međ ţví ađ bćta sérfrćđiţekkingu sína. Stćrđ ríkisins ţarf ţar af leiđandi ekki ađ hafa takmarkandi áhrif. En hversu áhrifamikil eru smáríki í raun í daglegri ákvarđanatöku innan ESB, hafa ţau getu til ađ hafa áhrif umfram stćrđ sína, og ef svo er, viđ hvađa ađstćđur?

Stađur og stund: Föstudaginn 30. september 2011, Oddi 201, frá kl. 12-13."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón Eiríksson

Er hćgt ađ nálgast ţennan fyrirlestur á netinu?

Guđjón Eiríksson, 30.9.2011 kl. 18:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband