Leita í fréttum mbl.is

Inga Sigrún Atladóttir um ESB-máliđ í FRBL

Inga Sigrún AtladóttirInga Sigrún Atladóttir, bćjarfulltrúi í Vogum, skrifađi grein um ESB-máliđ í Fréttablađiđ ţann 30.september og ţađ eru sjávarútvegsmálin sem eru henni hugleikin. Inga Sigrún segir međal annars:

"Nú standa yfir viđrćđur Íslands viđ Evrópusambandiđ. Í ţeim viđrćđum er afar mikilvćgt hagstćđir samningar náist um sjávarútvegsmál. Ísland hefur mikla sérstöđu međal ESB ríkja í sjávarútvegsmálum og ţađ vćri ósanngjarnt og óeđlilegt ađ öđrum ađildarríkjum yrđi veitt hlutdeild í veiđum innan okkar fiskveiđilögsögu. Miđin viđ Ísland eiga ađ vera skilyrđislaus ţjóđareign og rétturinn til nýtingar á ađ vera íslensku ţjóđarinnar.

Saga okkar er mótuđ af baráttu fyrir réttindum til umráđa yfir hafinu í kringum landiđ. Ţorskastríđin voru átakamál fyrir fólkiđ í landinu, ţar börđust sjómenn og útgerđarmenn hatrammri baráttu og ţorskastríđin voru hitamál í íslenskri pólitík. Ţađ er siđferđileg og efnahagsleg skylda okkar ađ gefa ţann rétt ekki til annarra ţjóđa.

Ţađ er mikilvćgt ađ Evrópumálin séu rćdd án upphrópana og ásakana – ţađ á ekki síst viđ um sjávarútvegsmálin. Sjávarútvegurinn er mikiđ hagsmunamál Íslendinga og á honum mun afkoma okkar byggjast á komandi árum. Mikilvćgt er ađ um ţau mál náist sem breiđust samstađa."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband