Leita í fréttum mbl.is

Anna Margrét Guđjónsdóttir: Lán eđa ólán?

Anna Margrét GuđjónsdóttirAnna Margrét Guđjónsdóttir, stjórnarmađur Já-Íslands, skrifar áhugaverđa grein um vaxtamál í Fréttablađiđ í dag. Ţar ber hún saman lán til fasteigna kaupa í Belgíu og hér á landi. Um lánin segir međal annars í greininni:

"Forsendur eru ţćr sömu, ţ.e. beđiđ er um 16 milljón króna lán annars vegar og 100.000 evra lán hins vegar međ veđi í fasteign. 100.000 evrur samsvara tćplega 16 milljónum íslenskra króna miđađ viđ gengi Seđlabanka Íslands sama dag. Lánin eru bćđi til 25 ára og í báđum tilvikum er um ađ rćđa fastar mánađarlegar afborganir á lánstímanum eđa 300 afborganir alls.

Niđurstađan er ţessi:
Báđir bankarnir hafa ţann varnagla á ađ endurskođa vextina ađ fimm árum liđnum. Samkvćmt skilmálum ING bankans geta ţeir ţó hvorki hćkkađ né lćkkađ um meira en 5% ţegar ţar ađ kemur. Ekkert slíkt ţak er ađ finna hjá Arion banka.

Íbúum víđast hvar í Evrópu bjóđast svipuđ lánakjör og ING bankinn í Belgíu býđur. En ţau bjóđast ekki okkur Íslendingum - viđ verđum ađ sćtta okkur viđ ađ borga nokkur hundruđ ţúsund krónum meira en ţeir, á ári hverju, fyrir nákvćmlega sams konar lán. Svo lengi sem viđ stöndum fyrir utan Evrópusambandiđ.

Nú er spurt: Hvađa kjör viljum viđ láta bjóđa okkur, börnum okkar og barnabörnum í framtíđinni? Lán eđa ólán?"
 
Öll greinin

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband