Leita í fréttum mbl.is

Spenna fćrist í ESB-máliđ

FréttablađiđESB-máliđ var á forsíđu Fréttablađsins í dag enda líklegt ađ aukin spenna fćrist í samningaviđrćđur Íslands og ESB á nćstu mánuđum, ţegar ,,erfiđu kaflarnir" verđa opnađir. Í frétt FRBL segir:

"Allir kaflar í samningaviđrćđum Íslands og Evrópusambandsins verđa opnir til umrćđu eđa lokiđ um mitt nćsta ár, ef óskir Össurar Skarphéđinssonar utanríkisráđherra ná fram ađ ganga. Hann ítrekađi ţćr viđ Guido Westerwelle, utanríkisráđherra Ţýskalands, á fundi í gćr og tók sá síđarnefndi vel í ţćr hugmyndir.

„Hans viđbrögđ voru ađ vel vćri hćgt ađ hugsa sér ađ búiđ vćri ađ opna alla kaflana áđur en formennsku Dana lýkur. Hann sagđi Íslendinga sýna mikinn metnađ í viđrćđunum, sem vćri gott. Nauđsynlegt vćri ađ hafa skriđţunga og halda mómentinu í málinu. Ţeim leist vel á ţá stefnu okkar ađ ljúka málinu undir forystu Dana,“ segir Össur."

Síđar segir: "Össur segist hafa ítrekađ ţćr óskir sínar ađ helmingur ţeirra kafla sem óopnađir eru verđi kominn til umrćđu fyrir áramót og allir kaflarnir áđur en Danir láta af forystuhlutverki sínu í ESB, en ţađ gerist á miđju nćsta ári. Ríkjaráđstefna međ ESB verđur nćst haldin í desember og ţá stendur til ađ opna fleiri kafla.
Westerwelle lýsti yfir stuđningi Ţjóđverja viđ umsókn Íslendinga og Össur segir ţađ mikilvćgt, enda séu Ţjóđverjar öflugasta ţjóđ bandalagsins.

Ráđherrarnir fóru yfir ţau mál sem gćtu orđiđ erfiđ í viđrćđunum og mestur hluti samrćđnanna snerist um fiskveiđimál og sjávarútveg. „Ég kom ţví sterklega á framfćri ađ mikilvćgt vćri ađ geta opnađ ţyngstu kaflana sem fyrst, ţađ er ađ segja ţá sem lúta ađ landbúnađi og sjávarútvegi.“


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband