Leita í fréttum mbl.is

Leikhús fáránleikans?

FramsóknSigmundur Davíđ Gunnlaugsson, formađur Framsóknarflokksins rćddi hiđ svokallađ "Plan B" í síđdegisútvarpi Rásar tvö í dag. Í ţessu plani (er ţađ góđ íslenska hjá ţjóđernisflokknum?) er ađ finna tillögur í efnahagsmálum.

Stjórnandi ţáttarins kom inn á gjaldmiđilsmálin og ţá sagđi Sigmundur ađ athuga mćtti ýmsa kosti í gjaldmiđilsmálu  (fyrir utan ţađ ađ vera međ krónuna) og nefndi í ţví samhengi ađ taka mćtti upp ađra gjaldmiđla, bćđi einhliđa og tvíhliđa. Ţeir gjaldmiđlar sem hann sagđi menn tala um vćru til dćmis Kanadadollar og Norska krónan!

Ţađ er hreint međ ólíkindum hvađ t.d. hugmyndin um norska krónu er lífsseig hér á landi. Sérstaklega í ljósi ţess ađ Norđmenn eru bara ekkert á ţví ađ Ísland taki upp norska krónu! Í frétt á www.visir.is áriđ 2008(!!) segir:

"Jens Stoltenberg, forsćtisráđherra Noregs, telur ekki mögulegt fyrir Íslendinga ađ taka upp norsku krónuna í stađ ţeirrar íslensku. RÚV greindi frá.

Forystumenn stjórnarandstöđuflokkanna hafa talađ fyrir ţví ađ hafnar verđi viđrćđur viđ Norđmenn um hugsanlegt myntsamstarf."

Sjá menn ekki ađ ţessi hugmynd er fullkomlega óraunhćf?

Og fyrst Kanadadollarinn er svona frábćr, af hverju gera ţá ţau íslensku stórfyrirtćki sem nú gera upp í Evrum, ekki upp í Kanadadollar? Er ţađ kannski vegna ţess ađ viđskiptin eru mest í Evrum og viđskiptasvćđiđ er mest Evrópa/Evrusvćđiđ? Til fróđleiks má nefna ađ áriđ 2009 flutti Ísland út vörur til Kanada fyrir 6,7 milljarđa króna (2,4% af heild). Alls nam útflutningur á vörum og ţjónustu ţetta áriđ rúmlega 287 milljörđum. Á vef hagstofunnar segir: "Mest var selt til og keypt frá ESB af ţjónustu, 60,4% af útfluttri ţjónustu var selt til ESB og 57,9% af innfluttri ţjónustu var keypt frá ESB."

Rifjum svo upp ţetta hér til "gamans" !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

Um íslenska orđiđ PLAN

Í orđabókinni sem Mörđur ritstýrđi eru ţrjár skýringar á orđinu plan. Ein ţeirra er:  áćtlun, áform, ráđagerđ.

Til ađ finna hinar tvćr er bara ađ fletta upp í orđabókinni. Og ef Evrópusamtökin eru í jafn miklum erfiđleikum međ abc-stafrófiđ og ađ skilja esb-stađreyndir, ţá er ţetta efst á bls. 757 (í fjórđu útgáfu).

Haraldur Hansson, 20.10.2011 kl. 01:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband