19.10.2011 | 18:52
Leikhús fáránleikans?
Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, formađur Framsóknarflokksins rćddi hiđ svokallađ "Plan B" í síđdegisútvarpi Rásar tvö í dag. Í ţessu plani (er ţađ góđ íslenska hjá ţjóđernisflokknum?) er ađ finna tillögur í efnahagsmálum.
Stjórnandi ţáttarins kom inn á gjaldmiđilsmálin og ţá sagđi Sigmundur ađ athuga mćtti ýmsa kosti í gjaldmiđilsmálu (fyrir utan ţađ ađ vera međ krónuna) og nefndi í ţví samhengi ađ taka mćtti upp ađra gjaldmiđla, bćđi einhliđa og tvíhliđa. Ţeir gjaldmiđlar sem hann sagđi menn tala um vćru til dćmis Kanadadollar og Norska krónan!
Ţađ er hreint međ ólíkindum hvađ t.d. hugmyndin um norska krónu er lífsseig hér á landi. Sérstaklega í ljósi ţess ađ Norđmenn eru bara ekkert á ţví ađ Ísland taki upp norska krónu! Í frétt á www.visir.is áriđ 2008(!!) segir:
"Jens Stoltenberg, forsćtisráđherra Noregs, telur ekki mögulegt fyrir Íslendinga ađ taka upp norsku krónuna í stađ ţeirrar íslensku. RÚV greindi frá.
Forystumenn stjórnarandstöđuflokkanna hafa talađ fyrir ţví ađ hafnar verđi viđrćđur viđ Norđmenn um hugsanlegt myntsamstarf."
Sjá menn ekki ađ ţessi hugmynd er fullkomlega óraunhćf?
Og fyrst Kanadadollarinn er svona frábćr, af hverju gera ţá ţau íslensku stórfyrirtćki sem nú gera upp í Evrum, ekki upp í Kanadadollar? Er ţađ kannski vegna ţess ađ viđskiptin eru mest í Evrum og viđskiptasvćđiđ er mest Evrópa/Evrusvćđiđ? Til fróđleiks má nefna ađ áriđ 2009 flutti Ísland út vörur til Kanada fyrir 6,7 milljarđa króna (2,4% af heild). Alls nam útflutningur á vörum og ţjónustu ţetta áriđ rúmlega 287 milljörđum. Á vef hagstofunnar segir: "Mest var selt til og keypt frá ESB af ţjónustu, 60,4% af útfluttri ţjónustu var selt til ESB og 57,9% af innfluttri ţjónustu var keypt frá ESB."
Rifjum svo upp ţetta hér til "gamans" !
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Um íslenska orđiđ PLAN
Í orđabókinni sem Mörđur ritstýrđi eru ţrjár skýringar á orđinu plan. Ein ţeirra er: áćtlun, áform, ráđagerđ.
Til ađ finna hinar tvćr er bara ađ fletta upp í orđabókinni. Og ef Evrópusamtökin eru í jafn miklum erfiđleikum međ abc-stafrófiđ og ađ skilja esb-stađreyndir, ţá er ţetta efst á bls. 757 (í fjórđu útgáfu).
Haraldur Hansson, 20.10.2011 kl. 01:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.