27.10.2011 | 19:26
Ólafur Ţ. Stephensen um Evrusvćđiđ - samkomulag í Brussel
Ólafur Ţ. Stephensen skrifađi góđan leiđara í Fréttablađiđ ţann 25.október og fjallar ţar um Evrusvćđiđ og segir međal annars:
"Viđ ţekkjum orđiđ vel taliđ um ađ allt sé ađ fara til andskotans á evrusvćđinu, evran muni líđa undir lok og allt ţađ. Sumir tala eins og ţeir hlakki beinlínis til.
Ţađ getur veriđ gagnlegt ađ bregđa upp samanburđi viđ önnur öflug gjaldmiđilssvćđi. Ţađ gerđi Tristan Garel-Jones, fyrrverandi Evrópumálaráđherra í ríkisstjórn Íhaldsflokksins í Bretlandi, í grein í Financial Times í fyrradag.
Hann bendir ţar á ađ á evrusvćđinu í heild sé fjárlagahallinn (meginundirrót vandans sem glímt er viđ) áćtlađur 4,1 prósent af landsframleiđslu á ţessu ári og viđskiptajöfnuđurinn (sem segir til um jafnvćgiđ í inn- og útstreymi gjaldeyris) jákvćđur um 0,1 prósent. Í Bretlandi sé fjárlagahallinn 8,5 prósent og viđskiptahallinn 2,7 prósent. Skuldir ríkissjóđs séu hćrra hlutfall af landsframleiđslu en í sumum verst settu evruríkjunum, til dćmis á Spáni. Í Bandaríkjunum er fjárlagahallinn 9,6 prósent og viđskiptajöfnuđurinn neikvćđur um 3,1 prósent.
Samt gera fáir ţví skóna ađ dollarinn eđa sterlingspundiđ leggist af fljótlega. Fjölmiđlar heimsins og fjármálamarkađir eru miklu uppteknari af evrusvćđinu en hlutskipti Bandaríkjanna eđa Bretlands (ađ ekki sé talađ um litla krónusvćđiđ okkar, ţar sem fjárlagahallinn var hátt í níu prósent af landsframleiđslu í fyrra og viđskiptahallinn rúm tíu prósent).
Á heildina litiđ er evrusvćđiđ í betri málum efnahagslega en ýmis önnur stór hagkerfi. Kreppan liggur í hallarekstri og skuldavanda einstakra ríkja (og ríflegum útlánum banka til ţessara sömu ríkja) og ţeirri stađreynd ađ smíđi Efnahags- og myntbandalagsins var aldrei kláruđ."
SAMKOMULAG NÁĐIST Í BRUSSEL
Í dag (27.10) bárust svo fréttir af öflugu samkomulagi um ađgerđir í efnbahagsmálum Evrópu, sem međal annars fela í sér mikla aukning á EFSF (Stöđugleikasjóđi Evrópusambandsins. RÚV segir međal annars frá ţessu.
Engum blöđum er um ţađ ađ fletta ađ fjárhagsleg geta Evrópuríka og ESB er mikil.
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.