Leita í fréttum mbl.is

Mikil réttindi í krafti Evrópusamstarfs

Eins og komið hefur fram í fréttum voru tveir kaflar teknir fyrir í aðildarviðræðum íslands og ESB um miðjan mánuðinn. þetta voru kaflarnir um Frjálst flæði vinnuafls og Hugverkarétt.

Köflunum var lokað sama dag, enda um ekkert að semja, því lög um þessi mál hafa þegar verið tekin í notkun í gegnum EES-samninginn.

Fyrri kaflinn er í raun ekki lítil mál, en samkvæmt honum geta Íslendingar sótt um vinnu og starfað í öllum löndum Evrópusambandsins og EES. Rétt eins og að sækja um vinnu hér á landi.

Gott dæmi um Evrópusamstarf sem veitir Íslendingum mikil réttindi!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband