Leita í fréttum mbl.is

Jón Sigurđsson um Martin Wolf á pressan.is

Jón SigurđssonJón Sigurđsson, fyrrum formađur Framsóknarflokksins og Seđlabankastjóri, skrifar áhugaverđar línur á www.pressan.is um Martin Wolf ađalhagfrćđing Financial Times, en hann tjáđi sig um Evrópumál Íslands á ráđstefnu í Hörpunni fyrr í vikunni. Jón segir: "

Hr. Martin Wolf er ađalhagfrćđingur breska stórblađsins Financial Times. Greinar hans um efnahags- og viđskiptamál eru lesnar um víđa veröld og hann nýtur mikils álits fyrir vönduđ skrif. Nú hefur Martin Wolf talađ um málefni Íslendinga, og á hann er hlustađ af athygli.

Martin Wolf segir okkur ađ halda sem fastast í íslensku krónuna til frambúđar. Hann segist halda upp á litla gjaldmiđla. - Svona getur sá talađ sem ekki ţarf á krónunni ađ halda og lítur á hana eins og sjaldgćft frímerki. Veruleikinn er alltannar fyrir okkur sem ţurfum ađ nota hana."

Síđan skrifar Jón: "

"Martin Wolf segir okkur ađ gengishrun ţjóni hlutverkum fyrir ţjóđina og telur gengisfellingu tćka ađferđ í efnahagsmálum. - Svona getur sá talađ sem ekki hefur kynnst verđbólgu og gengisfellingum Íslendinga af eigin raun. Hann getur sjálfsagt ekki ímyndađ sér ţann vítahring.

Martin Wolf segir ađ viđ eigum ekki ađ ganga í Evrópusambandiđ enda munum viđ ekki hafa nokkur áhrif ţar. - Engan ţekki ég sem heldur ađ viđ förum ađ hafa áhrif ţar. En núna fjallar ESB um íslensk málefni án ţess ađ Íslendingar séu einu sinni nálćgir til ađ skýra málstađ sinn. Innan Evrópusambandsins getum viđ myndađ bandalög međ öđrum smáţjóđum."

Allur pistill Jóns

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband