Leita í fréttum mbl.is

Gísli Hjálmtýsson: Ţurfum 30.000 ný störf (sem ekki verđa til í sjávarútvegi eđa landbúnađi)

Já-ÍslandÁ vefnum Jaisland.is stendur:

"Fimmtudaginn 27. október fjallađi Gísli Hjálmtýsson, fjárfestir og fyrrverandi deildarstjóri tölvunarfrćđideildar hjá Háskólanum í Reykjavík, um tćkifćrin sem felast í ađild Íslands ađ Evrópusambandinu, á opnum fundi hjá Já Ísland. Á fundinum komu margir áhugaverđir punktar fram.

Gísli fjallađi um framtíđarsýn Íslands og nefndi međal annars ađ velferđarsamfélagiđ okkar byggir á sterkum efnahag og á nćstu tíu árum ţurfum viđ ađ búa til 30.000 ný störf, en 50% af ţeim verđa fyrir háskólamenntađ fólk, en sá hópur stćkkar hér á landi ört. Verđi ţetta ekki ađ veruleika mun mikill fólksflutningur eiga sér stađ, en hann verđur ađ stöđva. Í dag bíđur unga fólksins lítil og fábreytt atvinnutćkifćri, lágt kaup, háir skattar, gjaldeyrishöft og léleg lánskjör.

Ţá kom einnig fram ađ Ísland hefur síđustu áratugi dregist verulega aftur úr bćđi Evrópusambandinu og Bandaríkjunum ţegar kemur ađ landsframleiđslu á mann, en ţađ er nauđsynlegt fyrir Ísland ađ halda í viđ hina, jafna samkeppnisstöđuna og breyta atvinnulífinu. Viđ ţurfum ađ „komast frá hrávöruhagkerfi yfir í fjölbreyttan útflutningsiđnađ byggđan á ţekkingu og sérhćfingu“, en í dag eru mjög fá íslensk fyrirtćki í útflutningi. Ţá nefndi Gísli ţađ ađ ţađ er íslenska krónan sem er stćrsta viđskiptahindrunin, en hann talađi um „ruđningsáhrif krónunnar“ sem fela í sér ţau áhrif sem krónan hefur, en hún stöđvar erlenda fjárfestingu og gerir útaf viđ litlu útflutningsfyrirtćkin."

Öll fréttin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband