Leita í fréttum mbl.is

Harmageddon um verđtrygginguna: Afborgun af íbúđarláni áriđ 2047 = 670.000 krónur!

X-IĐUmrćđan um gjaldmiđilsmál og vertryggingu verpur oft ansi hressileg og sítt sýnist hverjum. Ţeir Máni og Frosti á X-inu rćđa oftar en ekki Evrópumál og rćddu ţeir verđtrygginguna í gćr. Ţeir eru sko heldur ekkiert ađ skafa af ţví! Á Pressunni segir:

"Útvarpsmađurinn Frosti Logason ţarf ađ borga 140 milljónir króna fyrir 17 milljóna króna lán sem hann tók áriđ 2006 vegna íbúđakaupa. Hann fékk ţau svör frá bankanum sínum ađ bankinn fćri á hausinn fengi hann ekki allar 140 milljónirnar.

Frosti stýrir útvarpsţćttinum vinsćla Harmageddon á X-inu 977 ásamt Mána Péturssyni. Í ţćttinum í gćr gerđi hann verđtryggđ íbúđalán ađ umrćđuefni, en fyrr um morguninn hafđi hann gert sér ferđ í bankann til ađ kanna stöđuna á íbúđarláninu sínu.
Lániđ, 17 milljónir króna, tók hann áriđ 2006. Ţađ stendur í tćpum 25 milljónum króna í dag, en hann greiddi sjálfur út 4,5 milljónir króna sem hann segir tapađ fé í dag. Frosti sagđist ekki passa inn í 110 prósent leiđina sem ţýđir ađ hann ţarf ađ borga lániđ í topp, en hann hefur alla tíđ stađiđ í skilum. Samrćđurnar viđ fulltrúa bankans voru á ţessa leiđ:"

Meira og klippiđ af X-inu


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

LÁNTAKA HÉR Á ÍSLANDI.

Frá maí 2006 til maí 2010 hćkkađi vísitala neysluverđs hér um 41%, úr 258,9 í 365,3.


"Áriđ 1995 voru sett lög um vísitölu neysluverđs, nr. 12/1995 og leysti hún vísitölu framfćrslukostnađar af hólmi. Ţá var jafnframt ákveđiđ međ lögum um vexti og verđtryggingu, nr. 38/2001nota vísitölu neysluverđs eina til verđtryggingar."

Ţorsteinn Briem, 23.11.2011 kl. 19:38

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

KAUPMÁTTUR HÉR Á ÍSLANDI.

Frá maí 2006 til maí 2010 LĆKKAĐI hér vísitala kaupmáttar launa um 9%, úr 113,9 í 103,9.

En á sama tíma HĆKKAĐI hér vísitala neysluverđs um 41%. (Sjá athugasemd hér ađ ofan.)


Hagstofa íslands - Vísitala kaupmáttar launa 1989-2010


Hagstofa Íslands - Vísitala neysluverđs 1988-2010

Ţorsteinn Briem, 23.11.2011 kl. 19:39

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

VERĐTRYGGT 20 milljóna króna jafngreiđslulán tekiđ hjá Íbúđalánasjóđi til 20 ára međ 5% vöxtum, miđađ viđ 5% verđbólgu á lánstímanum og mánađarlegum afborgunum:

ÚTBORGUĐ FJÁRHĆĐ:

Lánsupphćđ 20 milljónir króna.

Lántökugjald 200 ţúsund krónur.

Útborgađ hjá Íbúđalánasjóđi 19,8 milljónir króna.

Opinber gjöld 301 ţúsund krónur.

Útborguđ fjárhćđ 19,5 milljónir króna.

HEILDARENDURGREIĐSLA:

Afborgun 20 milljónir króna.

Vextir 11,7 milljónir króna.

VERĐBĆTUR 22,1 MILLJÓN KRÓNA.

Greiđslugjald 18 ţúsund krónur.

SAMTALS GREITT 53,8 MILLJÓNIR KRÓNA.

Međalgreiđslubyrđi á mánuđi allan lánstímann 224 ţúsund krónur.

Eftirstöđvar byrja ađ lćkka eftir 72. greiđslu, eđa sex ár.

Ţorsteinn Briem, 23.11.2011 kl. 19:41

4 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Sjálfstćđisflokkurinn VILL ÁFRAM íslenska krónu og VERĐTRYGGINGU:

"Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokksins, segir ađ hann hafi lengi veriđ ţeirrar skođunar ađ erfitt sé ađ vera međ lítinn gjaldmiđil líkt og krónuna en hann er enn ţeirrar skođunar ađ Íslandi sé betur borgiđ utan Evrópusambandsins."

Ţorsteinn Briem, 23.11.2011 kl. 19:43

5 Smámynd: Eggert Sigurbergsson

Frá október 1989 til október 2011 hefur kaupmáttur launa AUKIST um 32% UMFRAM VERĐBÓLGU!

Verđbólgan er EKKI vandamáliđ.

Krónan er ekki vandamáliđ.

Háir raunvextir ţ.e vextir UMFRAM VERĐBÓLGU eru vandamál. Fasteignabólur uppblásnar af gróđa og grćđgissjónarmiđum er ekki vandamál bara hér heldur ALLSTAĐAR!

Hver er ástćđan fyrir háum raunvöxtum?

1. Há raunávöxtunarkrafa lífeyrissjáóđa sem er núna samkvćmt lögum 3,5% UMFRAM VERĐBÓLGU.

2. Bankar og ađrir lánabraskarar APA eftir ţessa háu raunávöxtunarkröfu lífeyrissjóđanna! 

Ţađ er tími til komin ađ ţeir sem bera á borđ svona kjánalega útreikninga, eins og vesalingarnir hjá X-IĐ, reikni samhliđa út hver laun viđkomandi yrđu ađ samningstíma liđnum og eins hvert virđi húsnćđi viđkomandi yrđi.

Ţeir sem bera svona á borđ fyrir fólk hljóta annađhvort ađ vera kjánar sjálfir eđa halda ađ fólk upp til hópa séu kjánar. 

Kjánalegast af öllu er ađ ESB-sinnar halda ađ ţetta séu rök MEĐ inngöngu í ESB!

Eggert Sigurbergsson, 24.11.2011 kl. 08:25

6 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Gaman ađ fá svona link til ţess ađ útskýra verđtrygginguna og kosti ESB á mannamáli.

Ţađ höfđar til yngra fólksins sem mun taka afstöđu til verđtryggingarinnar ţegar samningurinn lyggur fyrir.

Sleggjan og Hvellurinn, 24.11.2011 kl. 12:20

7 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Erlendir ferđamenn koma EKKI til Íslands vegna ţess ađ ódýrara sé ađ ferđast hingađ en til Evrópusambandslandanna eđa á milli ţeirra.

Erlendum ferđamönnum fjölgađi
mest hérlendis á síđasta áratug ţegar íslenska krónan var hátt skráđ, á árunum 2006 og 2007.

Ferđaţjónusta á Íslandi í tölum - Febrúar 2010, sjá bls. 9


Áriđ 2006
var verđlag hérlendis 61% HĆRRA en ađ međaltali í Evrópusambandslöndunum, boriđ saman Í EVRUM.

Hagstofa Íslands - Evrópskur verđsamanburđur á mat, drykkjarvöru og tóbaki


Viđ Íslendingar kaupum hins vegar matvörur og ađrar vörur hér í íslenskum krónum en EKKI í evrum og áriđ 2009 komu 65% af innflutningi hér frá Evrópska efnahagssvćđinu en 84% af útflutningi héđan fóru ţangađ.

Gengi evrunnar gagnvart íslensku krónunni hefur HĆKKAĐ um 114% frá ársbyrjun 2006.

KOSTNAĐUR
ferđaţjónustunnar hérlendis, til dćmis vegna bifreiđa, bensín- og olíukaupa, hefur ţví AUKIST GRÍĐARLEGA frá árunum 2006 og 2007.

Og ţađ á ađ sjálfsögđu einnig viđ um önnur íslensk fyrirtćki, ţannig ađ ţau hafa síđur efni á ađ fjárfesta og ráđa nýtt starfsfólk VEGNA ŢESS ađ gjaldmiđill okkar Íslendinga er íslensk króna en ekki evra.

Frá ţví evruseđlar voru settir í umferđ í ársbyrjun 2002 hefur gengi evrunnar gagnvart Bandaríkjadal HĆKKAĐ um 50% og viđ Íslendingar kaupum til ađ mynda olíu í Bandaríkjadollurum.

"Sauđfjárbćndur hafa tekiđ á sig verulegar ađfangahćkkanir undanfarin ár.

Áburđarverđ hefur ţrefaldast, olía rÍflega tvöfaldast og rekstrarkostnađur í heild hćkkađ um rúm 170% frá 2005
."

16.7.2011: Sauđfjárbćndur svara Gylfa Arnbjörnssyni

Ţorsteinn Briem, 24.11.2011 kl. 12:24

8 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ţađ vćri nú harla einkennilegt ef GRÍĐARLEG LĆKKUN á gengi íslensku krónunnar undanfarin ár hefđi EKKI valdiđ mikilli verđbólgu hérlendis.

FLEST
ađföng og vörur hér eru INNFLUTTAR og ţegar gengi íslensku krónunnar LĆKKAR, til ađ mynda gagnvart evrunni, ţarf ađ sjálfsögđu ađ greiđa fleiri krónur fyrir hverja evru.

Ţar af leiđandi HĆKKAR verđ á vörum frá evrusvćđinu í verslunum hérlendis, svo og verđ á vörum framleiddum međ ađföngum frá evrusvćđinu, verđbólgan hér EYKST ţví og VERĐTRYGGĐ LÁN HĆKKA.

Frá ársbyrjun 2006
hefur gengi evru gagnvart íslensku krónunni HĆKKAĐ um 114%.

Og hlutfall evrusvćđisins í útflutningsvog Seđlabanka Íslands áriđ 2010, byggđri á vöru- OG ţjónustuviđskiptum áriđ 2009, var 52% en vöruviđskiptum 60%.

Ţorsteinn Briem, 24.11.2011 kl. 12:28

9 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Eggert.

Er ekki betra ađ hlusta á hljóđbrotiđ áđur en ţú byrjar ađ gagnrýna ţađ. Ţeir eru ađ tala um ađ launin hjá ţeim ţurfa ađ vera 2 milljónir á X-inu.

Sleggjan og Hvellurinn, 24.11.2011 kl. 12:45

10 Smámynd: Ţorsteinn Briem

21.11.2011 (síđastliđinn mánudag):

"Verđbólgan hér á Íslandi er 5,3 prósent um ţessar mundir, sem er nokkuđ umfram 2,5 prósent markmiđ Seđlabanka Íslands.

Ekkert land sem notar evruna er međ meiri verđbólgu
en evrulandiđ sem glímir viđ mesta verđbólgu er Belgía međ 3,6 prósent. Á evrusvćđinu í heild nemur hún 3 prósentum.

Tvö Evrópuríki sem ekki notast viđ evruna eru hins vegar međ verri verđbólgutölur en ţađ eru Rússland og Tyrkland, sem eru međ 7 til 8 prósent verđbólgu.

Verđbólgan hér á Íslandi er mikil á heimsmćlikvarđa

Ţorsteinn Briem, 24.11.2011 kl. 12:53

11 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Síđastliđiđ ár, frá 24. nóvember í fyrra, hefur gengi evrunnar gagnvart íslensku krónunni HĆKKAĐ um 4%.

Hér á Íslandi eru hins vegar GJALDEYRISHÖFT.

Ţorsteinn Briem, 24.11.2011 kl. 13:52

12 Smámynd: Lúđvík Júlíusson

Ţađ er rétt sem Eggert segir ţegar hann bendir á ađ kaupmáttur hafi aukist umfram verđbólgu og ađ ţess vegna sé óţarfi ađ óttast hćkkun lána til lengri tíma.  Raunbreytingar eru ţađ sem skiptir máli og hlutfallslegar breytingar á milli skulda og tekna.

Ţađ fćr mig samt ekki til ađ finnast krónan eitthvađ betri. 

Óstöđug mynt sem erfitt er ađ treysta á ađ haldi verđgildi sínu eykur áhćttu.  Ţessi aukna áhćtta ýtir undir áhćttusćkni, mikla spákaupmennsku og aukna óvissu fyrir almenning, sem stendur varnarlaus vegna ţess ađ hann skortir almennt sérţekkingu til ađ vita hvađ er ađ gerast. 

Ţess vegna er evran betri og eftirsóknarverđ ţrátt fyrir allt.

Lúđvík Júlíusson, 25.11.2011 kl. 06:07

13 Smámynd: Ţorsteinn Briem

VERĐHĆKKANIR Á LANDBÚNAĐARVÖRUM HÉRLENDIS.

Samkvćmt Hagstofu Íslands hćkkađi hér verđ á eftirtöldum vörum miđađ viđ verđlag á öllu landinu á 18 mánađa tímabili, frá ágúst 2008 til febrúar 2010:

Nýmjólk
um 19%, úr 91 krónu í 108 krónur lítrinn,

súrmjólk
um 28%, úr 125 krónum í 160 krónur lítrinn,

skyr
um 13%, úr 260 krónum í 295 krónur kílóiđ,

smjör
um 19%, úr 471 krónu í 560 krónur kílóiđ,

mjólkurostur
(26% brauđostur) um 13%, úr 1.105 krónum í 1.253 krónur kílóiđ,

egg
um 19%, úr 463 krónum í 549 krónur kílóiđ,

heill frosinn kjúklingur
um 19%, úr 463 krónum í 552 krónur kílóiđ,

súpukjöt
(dilkakjöt) um 18%, úr 542 krónum í 640 krónur kílóiđ,

vínarpylsur
um 14%, úr 1.008 krónum í 1.153 krónur kílóiđ,

lifrarkćfa
um 7%, úr 1.242 krónum í 1.327 krónur kílóiđ,

gúllas
(nautakjöt) um 2%, úr 1.816 krónum í 1.846 krónur kílóiđ,

skinka
um 10%, úr 2.254 krónum í 2.479 krónur kílóiđ,

hangikjötsálegg
um 6%, úr 3.562 krónum í 3.785 krónur kílóiđ.

Ţorsteinn Briem, 25.11.2011 kl. 14:08

14 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Áríđ 2006 var hér EFTIRSPURNARVERĐBÓLGA, um 8%, ţar sem gengi íslensku krónunnar var ţá MJÖG HÁTT og Íslendingar keyptu nánast allt sem ţá langađi til ađ kaupa, sama hvađ ţađ kostađi.

Stýrivextir Seđlabanka Íslands
voru ţví GRÍĐARLEGA HÁIR, 14,25%, til ađ REYNA ađ fá Íslendinga til ađ leggja fyrir og minnka hér kaup- og byggingaćđiđ, viđskiptahallann viđ útlönd og eftirspurnarverđbólguna.

Og útlendingar keyptu JÖKLABRÉF fyrir nokkur hundruđ milljarđa króna, sem HĆKKAĐI gengi íslensku krónunnar enn frekar.

Nú sitjum viđ uppi međ ţau og GJALDEYRISHÖFT.

Jöklabréf


En eftir GJALDŢROT íslensku bankanna OG Seđlabanka Íslands haustiđ 2008 var hér MJÖG MIKIL verđbólga VEGNA GENGISHRUNS íslensku krónunnar, ţar sem mun fleiri krónur ţurfti nú til ađ kaupa erlendar vörur og ađföng en áriđ 2006.

Stýrivextir
Seđlabanka Íslands hafa veriđ MUN HĆRRI en stýrivextir Seđlabanka Evrópu, sem ákveđur stýrivexti á öllu evrusvćđinu.

Stýrivextir hérlendis og á evrusvćđinu 2002-2007


Verđbólgan
hér í janúar 2009 var 18,6% og stýrivextir Seđlabanka Íslands 18%, ţegar Davíđ Oddsson var ennţá seđlabankastjóri.

Stýrivextir Seđlabanka Íslands


Seđlabanki Íslands - Peningamál í nóvember 2006

Ţorsteinn Briem, 25.11.2011 kl. 14:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband