4.12.2011 | 19:58
Gylfi og Ólafur Darri í FRBL: Af hverju eru vextir háir á Íslandi?
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ og Ólafur Darri Andrason, deildarstjóri hagdeildar ASÍ, skrifuđu grein um efnahagsmál í helgarútgáfu Fréttablađsins og bar greinin yfirskrfitina; Háir vextir fylgifiskur fallvaltrar krónu og velta ţar međal annars fyrir sér spurnigunni af hverju vextir séu svona háir á Íslandi miđađ viđ ţau lönd sem viđ miđum okkur gjarnan viđ (les: Evrópulönd!). Kíkjum á ţađ:
"Af hverju eru vextir háir á Íslandi?
Engum blöđum er um ţađ ađ fletta ađ vextir upp á 10-12% ađ jafnađi, sem öđru hvoru hoppa upp í 20-25%, eru meginorsök ţess greiđsluvanda sem heimilin glíma viđ. En af hverju eru vextir hér á landi svona mikiđ hćrri en í nágrannalöndum okkar? Svariđ er ekki einfalt en tengist ţeim sveiflum sem einkennir gengis- og verđlagsmál okkar ţví vaxtakjör einstakra landa ráđast í grunninn af:
-ávöxtunarkröfu fjármagnseigenda, sem ávallt er mćld međ raunvöxtumn
-verđbólgu og verđbólguvćntingumn
-eftirspurn eftir fjármagni
-samkeppni á fjármálamarkađi
-áhrifum stýrivaxta Seđlabankans á fjármálamarkađinn
Ef litiđ er til ţróunar verđbólgu sl. 20 ár og hún sett í samhengi viđ ţróun gengis íslensku krónunnar má sjá mikla fylgni. Breytingar á gengi íslensku krónunnar er meginskýringin á óstöđugu verđlagi og miklum sveiflum í verđbólgu. Ástćđan fyrir ţessu er einföld; hlutdeild erlendra neysluvara og innflutt hráefni íslenskra framleiđenda er um 40% af endanlegri neyslu almennings.
Áratugum saman var ţjóđfélagiđ fast í vítahring gengis-, verđlags- og launabreytinga. Međ ţjóđarsáttarsamningunum 1990 gerđu ađilar vinnumarkađarins međ sér samkomulag um ađ brjótast út úr ţessum vítahring og fengu stjórnvöld međ sér í ţá vegferđ. Lykilatriđi ţessarar stefnu var ađ tekin var upp fastgengisstefna. Einblínt var á kaupmátt launa fremur en launahćkkunina sjálfa og ađ halda verđbólgu í skefjum. Međ ţessu samkomulagi lćkkađi verđbólgan úr 25-30% niđur í 2-3% á tiltölulega skömmum tíma og lagđi grunn ađ nýrri sókn í efnahags- og atvinnumálum. Forsenda ţessarar stefnu var agi og ábyrgđ í hagstjórn og viđ gerđ kjarasamninga."
Ţeir segja í greininni ađ tilraunin međ fljótandi gengi, sem hófst voriđ 2001, hafi mistekist, en međ ţessari stefnu voru stýrivextir í lykihlutverki: "Ţrátt fyrir ţessa breytingu á stjórn peningamála varđ engin breyting á stefnu stjórnvalda. Lausatök voru í ríkisfjármálunum ţrátt fyrir mikinn vöxt í atvinnulífinu. Seđlabankinn hćkkađ stýrivexti mikiđ og jókst vaxtamunur milli Íslands og nágrannalandanna verulega. Fór munurinn milli Íslands og evrusvćđisins í 17,5% ţegar mest var áriđ 2008 en minnstur var ţessi munur 3,5% áriđ 2003. Gengi íslensku krónunnar sveiflađist mjög mikiđ. Á ţessum tíu árum sem liđin eru frá ţví ađ viđ hurfum frá fastgengisstefnunni og tókum upp fljótandi gjaldmiđil hefur krónan falliđ ţrívegis; 2000-2001 um fjórđung, 2006 um fimmtung og 2008 um helming."
Í lokin benda ţeir svo á ađ vaxtamunur á milli Íslands og Evrusvćđisins (á óverđtryggđum ríkispappírum) er mikill: "Vaxtamunurinn hefur veriđ 7,7% ađ međaltali ţessi 12 ár til viđbótar viđ 1-3% álag bankanna vegna óvissunnar um ţróun gengis- og verđlagsmála."
Hér er ţví um ađ rćđa vaxtamun upp á 8,7 - 10,7%, hvorki meira né minna!!
Ljóst er ađ krónan er dýr!
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.