Leita í fréttum mbl.is

Gylfi og Ólafur Darri í FRBL: Af hverju eru vextir háir á Íslandi?

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ og Ólafur Darri Andrason, deildarstjóri hagdeildar ASÍ, skrifuđu grein um efnahagsmál í helgarútgáfu Fréttablađsins og bar greinin yfirskrfitina; Háir vextir fylgifiskur fallvaltrar krónu og velta ţar međal annars fyrir sér spurnigunni af hverju vextir séu svona háir á Íslandi miđađ viđ ţau lönd sem viđ miđum okkur gjarnan viđ (les: Evrópulönd!). Kíkjum á ţađ:

"Af hverju eru vextir háir á Íslandi?

Engum blöđum er um ţađ ađ fletta ađ vextir upp á 10-12% ađ jafnađi, sem öđru hvoru hoppa upp í 20-25%, eru meginorsök ţess greiđsluvanda sem heimilin glíma viđ. En af hverju eru vextir hér á landi svona mikiđ hćrri en í nágrannalöndum okkar? Svariđ er ekki einfalt en tengist ţeim sveiflum sem einkennir gengis- og verđlagsmál okkar ţví vaxtakjör einstakra landa ráđast í grunninn af:

-ávöxtunarkröfu fjármagnseigenda, sem ávallt er mćld međ raunvöxtumn

-verđbólgu og verđbólguvćntingumn

-eftirspurn eftir fjármagni

-samkeppni á fjármálamarkađi

-áhrifum stýrivaxta Seđlabankans á fjármálamarkađinn

Ef litiđ er til ţróunar verđbólgu sl. 20 ár og hún sett í samhengi viđ ţróun gengis íslensku krónunnar má sjá mikla fylgni. Breytingar á gengi íslensku krónunnar er meginskýringin á óstöđugu verđlagi og miklum sveiflum í verđbólgu. Ástćđan fyrir ţessu er einföld; hlutdeild erlendra neysluvara og innflutt hráefni íslenskra framleiđenda er um 40% af endanlegri neyslu almennings.

Áratugum saman var ţjóđfélagiđ fast í vítahring gengis-, verđlags- og launabreytinga. Međ ţjóđarsáttarsamningunum 1990 gerđu ađilar vinnumarkađarins međ sér samkomulag um ađ brjótast út úr ţessum vítahring og fengu stjórnvöld međ sér í ţá vegferđ. Lykilatriđi ţessarar stefnu var ađ tekin var upp fastgengisstefna. Einblínt var á kaupmátt launa fremur en launahćkkunina sjálfa og ađ halda verđbólgu í skefjum. Međ ţessu samkomulagi lćkkađi verđbólgan úr 25-30% niđur í 2-3% á tiltölulega skömmum tíma og lagđi grunn ađ nýrri sókn í efnahags- og atvinnumálum. Forsenda ţessarar stefnu var agi og ábyrgđ í hagstjórn og viđ gerđ kjarasamninga."

Ţeir segja í greininni ađ tilraunin međ fljótandi gengi, sem hófst voriđ 2001, hafi mistekist, en međ ţessari stefnu voru stýrivextir í lykihlutverki: "Ţrátt fyrir ţessa breytingu á stjórn peningamála varđ engin breyting á stefnu stjórnvalda. Lausatök voru í ríkisfjármálunum ţrátt fyrir mikinn vöxt í atvinnulífinu. Seđlabankinn hćkkađ stýrivexti mikiđ og jókst vaxtamunur milli Íslands og nágrannalandanna verulega. Fór munurinn milli Íslands og evrusvćđisins í 17,5% ţegar mest var áriđ 2008 en minnstur var ţessi munur 3,5% áriđ 2003. Gengi íslensku krónunnar sveiflađist mjög mikiđ. Á ţessum tíu árum sem liđin eru frá ţví ađ viđ hurfum frá fastgengisstefnunni og tókum upp fljótandi gjaldmiđil hefur krónan falliđ ţrívegis; 2000-2001 um fjórđung, 2006 um fimmtung og 2008 um helming."

Í lokin benda ţeir svo á ađ vaxtamunur á milli Íslands og Evrusvćđisins (á óverđtryggđum ríkispappírum) er mikill: "Vaxtamunurinn hefur veriđ 7,7% ađ međaltali ţessi 12 ár til viđbótar viđ 1-3% álag bankanna vegna óvissunnar um ţróun gengis- og verđlagsmála."

Hér er ţví um ađ rćđa vaxtamun upp á 8,7 - 10,7%, hvorki meira né minna!!

Ljóst er ađ krónan er dýr!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband