Leita í fréttum mbl.is

Ekkert íslenskt smjör til Noregs - bara fyrir Íslendinga ("okkar smjör")

smjör"Smjörkrísan" í Noregi heldur áfram ađ versna; Norđmađur var nýlega tekinn í tollinum fyrir ađ smygla 90 kílóum af smjöri frá Svíţjóđ og einnig er veriđ ađ selja smjör á netinu (netsmjör!) á uppsprengdu verđi! Verđa jólin í Noregi smjörkrísunni ađ bráđ?

Íslendingar eru ekki aflögufćrir međ smjör (ţó Steingrímur J. segi i raun ađ hér drjúpi nú smjör af hverju strái) og talsmađur Mjólkursamsölunnar sagđi í fréttum ađ íslenska smjöriđ "vćri okkar smjör" , ţrátt fyrir ađ ţađ vćri nóg til af smjöri hérlendis og góđar birgđir í geymslum MS. Fulltrúum Noregs, sem hingađ komu í smjörleit, var snúiđ tómhentum til föđurlandsins!

Ţađ eru íslenskir "smjörhagsmunir" sem ráđa í ţeirri ákvörđun ađ neita frćndum okkar í Noregi (ţađan sem viđ Íslendingar komum upprunalega!) um smjör!

Er hér um ađ rćđa einhverja "smjörkennda ţjóđernishyggju" í ađdraganda hátíđar sem á ađ einkennast af gjafmildi og náungakćrleika?

Hér er önnur áhugaverđ frétt frá Stöđ tvö um máliđ, en viđ vonum ađ sjálfsögđu ađ Norđmenn fái sitt smjör fyrir jólin, svo sćtur ilmur fylli norsk kot!

Spurning hvort ţessi ákvörđun MS blandist svo inn í makrílmáliđ? Ţađ er nefnilega margt skrýtiđ í kýrhausnum! Wink

Ps. RÚV međ frétt í sambandi viđ smjöriđ. Lögmáliđ um frambođ og eftirspurn lćtur ekki ađ sér hćđa!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband