Leita í fréttum mbl.is

Rúmlega 65% Íslendinga vilja halda ađildarviđćđum áfram - ný könnun FRBL

Samkvćmt nýrri könnun sem Fréttablađiđ birtir í dag vilja rúmlega 65% landsmanna halda áfram ađildarviđrćđum viđ ESB. Ţeim sem vilja halda viđrćđum (og ljúka ţeim) hefur fjölgađ frá síđustu könnun um sama efni.

Nokkrar tölur:

Rúmlega 56% sjálfstrćđismanna vilja ljúka viđrćđum. Áhugavert er ađ lesa ţessa tölu í ljósi niđurstađna landsfundar flokksins, sem haldin var fyrir skömmu, sem samţykkti ađ gera skuli hlé á viđrćđunum! Sú spurning hlýtur ţví ađ vakna hvort landsfundurinn endurspegli vilja flokksmanna í ţessu efni?

Um 95% kjósenda Samfylkingarinnar og 76.2 % kjósenda VG vilja halda málinu áfram og ljúka ţví.

Mest er andstađan hjá kjósendum Framsóknarflokksins, ţar sem um 36% vilja halda áfram, sem verđur ţó kannski ađ teljast nokkuđ gott miđađ viđ ţá and-evrópsku anda sem leikiđ hafa um flokkinn ađ undanförnu.

Til dćmis er haft eftir formanni flokksins, Sigmundi Davíđ í annarri grein um Evrópumál í FRBL í dag, ađ krísan í Evrópu eigi eftir ađ magnast enn meira.

Í framhaldi af ţessu er hćgt ađ velta upp ţeirri spurningu hvađ gerist hér á landi (og í alţjóđakerfinu) fari hlutir á versta veg í Evrópu? Svariđ viđ ţví er einfalt: Allir tapa á ólgu í Evrópu og ţví gríđarlega mikilvćgt ađ Evrópa haldi sínu striki og komi sem sterkust út úr ţessum vandkvćđum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband