Leita í fréttum mbl.is

Bretland: Miklar deilur um niđurstöđu mála í Brussel í síđustu viku

Á RÚV stendur: "David Cameron forsćtisráđherra Breta sćtir harđri gagnrýni innan eigin ríkisstjórnar fyrir ađ neita ađ samţykkja nýjan Evrópusáttmála á leiđtogafundinum í Brussel. Cameron ver ákvörđun sína í breska ţinginu í dag.

Danny Alexander einn af forystumönnum Frjálslyndra demókrata og vara-fjármálaráđherra segir ađ sjónarsamtarfiđ sé ekki í hćttu ţó risinn sé mikill ágreininur milli stjórnarflokkana um ákvörđun Camerons um ađ Bretar stćđur einir utan samkomulag á leiđtogafundi Evrópuríkjanna á föstudag.


Nick Clegg leiđtogi Frjálslyndra demkókrata og varaforsćtisráđherra sagđi ađ sú ákvörđun Camerons sé slćm fyrir Bretland ađ koma í veg fyrir ađ breytingar yrđu gerđar á Lissabonsáttmálanaum . Ţetta sé ekki gott fyrir breskt fjármálalíf og viđskipt . Međ ţví ađ standa utan viđ ţađ samkomulag sem náđist ţó á fundinum sé hćtta á ađ Bretland einangrist."

Ţá hafa Skotar (sem vilja gerast ađilar ađ Norđurlöndunum!) einnig líka látiđ í sér heyra:

"Alex Salmond, forsćtisráđherra heimastjórnar Skotlands, sakar Cameron, forsćtisráđherra Bretlands um ađ hafa skađađ skoska hagsmuni . Cameron, hafi breytt tengslum Bretlands viđ Evrópusambandiđ. Salmond krefst ađ ráđherranefnd bresku stjórnarinnar og heimastjórnanna verđi kölluđ saman ţegar í stađ til ađ rćđa máliđ." 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Hvernig stendur á ţví ađ RUV lćtur hjá líđa ađ segja frá ţví ađ meirihluti Breta stendur međ ákvörđun Camerons??????  er ţađ vegna ţess ađ ţađ fellur ekki ađ ESB-áróđrinum sem er svo yfirgengilegur á RUV???

Tómas Ibsen Halldórsson, 12.12.2011 kl. 13:31

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

24.10.2011:

"Tillaga um ţjóđaratkvćđi um samband Bretlands og ESB var kolfelld á breska ţinginu í kvöld međ 483 atkvćđum gegn 111.

William Hague
, utanríkisráđherra Breta,  sagđi í samtali viđ The Guardian ađ um vćri ađ rćđa "ranga spurningu á röngum tíma.

Talsmađur David Cameron sagđi í kvöld ađ ţađ vćri best fyrir hagsmuni Bretlands ađ vera í Evrópusambandinu."

Ţorsteinn Briem, 12.12.2011 kl. 16:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband