Leita í fréttum mbl.is

Hiđ opna samfélag gegn feđraveldinu

Okkur langar ađ benda á góđa grein eftir Arnar Guđmundsson, formann Félags frjálslyndra jafnađarmanna, í sem hann ritar í Fréttablađiđ í dag. Hún hefst svona:

"Hvernig eru hagsmunir almennings best tryggđir? Er ţađ međ gagnsćju og skilvirku regluverki og eftirliti án mismununar eđa er mikilvćgast ađ tryggja ađ eignarhald og völd liggi hjá „réttum“ ađilum? Ţessi virka átakalína í íslenskum stjórnmálum litar afstöđu til mála allt frá erlendum fjárfestingum og auđlindastefnu til ađildar ađ ESB og skýrir hvers vegna hefđbundnir pólitískir andstćđingar ná saman um afstöđu til helstu álitamála samtímans.

Ţarna takast á frjálslyndari sjónarmiđ um réttarríkiđ sem stendur vörđ um réttindi og hagsmuni hvers einstaklings og einhvers konar feđraveldishugsun um samfélagiđ sem fjölskyldu ţar sem velviljađir patríarkar tryggja hagsmuni heildarinnar."

Og í lokin segir Arnar: "Ţeir sem vilja tryggja opiđ samfélag, samkeppni og hagsmuni almennings međ almennum gagnsćjum leikreglum sem gilda jafnt fyrir alla sjá ESB ekki sem ógn. Fulltrúar feđraveldishugsunar vilja dyrnar ađ sínu heimili luktar og ríkja ađ baki ţeim óáreittir."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband